Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1976, Síða 3

Æskan - 01.10.1976, Síða 3
 ESKUN ^SKRIFTARSÍMINN ER 17336 Ritstjóri: GRIMUR ENGILBERTS, rltstjórn og Ikrlfttola: Laugavegl 56, aiml 1024«, helmaalml 12042. Frailakvaamda- Október stjórl: KRISTJÁN ÞORSTEINSSON, heimasimi 75556. AfgrelSslumaOur: SIGURBUR KÁRI JÓHANNSSON, halmaslml 1976 18464. Afgreiðsla: Laugavegi 56, aiml 17336. GJalddagi er 1. april. — Utaniskrlft: ÆSKAN, póathólf 14, Reyklavlk. Póatglró 14014. Útgefandl: Stórstúka fslands. Árgangur kr. 2300,00 Innanlanda. f lausasðlu kr. 250,00 eintaklS. I r. og frú Stari voru ósammála. Þau voru kornung og þetta var fyrsta vorið þeirra saman. Þau höfðu aldrei gert hreiður fyrr °g vissu ekki, hvernig þau áttu að fara að því. En þau vissu, að Þau urðu að Ijúka hreiðurgerðinni, til að frú Stari gæti verpt í það e9gjum og átt heimili handa ungunum. Góð fuglamamma getur ekki verpt eggjunum sfnum hvar sem er. Hvernig á hún að finna Það aftur og hvernig á hún að liggja á eggjunum? Og hvernig átti er- Stari að fara að því að finna nóg handa henni að éta, meðan hún laagi á eggjum? En hvar var besti staðurinn fyrir hreiörið? það urðu þau að ákveða fyrst, og um það voru þau ósammála. Mér finnst, að við ættum að gera okkur hreiður í mór- “erjatrénu, sagði hr. Stari hátt. En frú Stari lét sem hún heyröi Pað ekki. Hún tvísteig og leitaði að skordýrum í blómabeöunum. h'ún fyndi kannski maðk, ef hún væri heppin. Hún var ekkert 'arin að borða og hún var ekki blíð. Ég vildi óska, að þú hættir þessu þvaðri um mórberjatréð, ®agði hún. — Það missir laufin á hverju vori og hverju hausti. gæti rignt inn í hreiðrið okkar og þá fengju ungarnir okkar kvef. ' Ekki ef við gerum hreiðrið undir þykkustu greininni neðst, ^ði hr. Stari. Hann var Ijómandi fallegur, kolsvartur og skínandi, og um- hverfis dökk augum hafði hann gullhringi. Hann hafði skarpa ®)ún og einmitt nú kom hann auga á feita maríuhænu á blaði í P'úmabeðinu, — en hann var reiður við frú Stara, svo að hann JHJnntist ekki á það við hana. Hann lét hana bara spígspora og ®ka. En einmitt þá kom frú Stari auga á maðk. Hún borðaði ann og henni leið strax betur. Hún hristi höfuðið til hr. Stara. un var ekki jafnstór og hann, en hún var lagleg, það var hún — °9 hún lét sig hvergi, þó að lítil væri. Þú verður að gera hreiörið sjálfur, ef þú vilt hafa það í P’órberjatrénu, sagði hún. — En ég verpi þar ekki. ^etta var reglulega Ijótt af henni, því að hr. Stari gat auðvitað kki verpt eggi. Hann át maríuhænuna sjálfur. ~~ Gerðu hreiður hvar sem þú vilt, sagði hann og kyngdi. — n úg ætla ekki að hjálpa þér. Og með þessu hvarf hann. Þegar hr. Stari var floginn sína leið, var frú Stari svo einmana, hana langaði mest til að gráta — ef hún hefði aðeins vitað, hvernig hún ætti að fara að því. En það vissi hún ekki, þó að hún hefði oft séð Debbí — litlu telpuna, sem átti heima (húsinu viö mórberjatréð — gráta, þegar hún datt eða þegar mamma hennar ávítaði hana. En fyrst frú Stari gat ekki grátið fannst henni hún eins vel geta leitað að góðum hreiðurstað. Hún flaug úr blómabeðinu og upp á húsþakið og leitaði aö hreiðurstæði undir þakskegginu. Það tók lengri tíma, því að húsið var stórt, en frú Stari lét sig ekki, og loks fann hún fallegt, kringlótt op undir þakinu, framan við húsið — beint yfir dyrun- um. Það var svo kringlótt, að íkorni hefur sjálfsagt gert það til að geyma hnetuforðann til vetrarins. Það var ekki stórt, ekki nærri því nógu stórt til að haukur eða annar ránfugl gæti komist inn um það og borðaö eggin eða ungana. En það var nógu stórt fyrir frú Stara, sem var svo lítil, að hún komst inn. Þetta var virkilega gott hreiðurstæði, og hún óskaöi þess, að hr. Stari væri kominn til að hún gæti sýnt honum það. Það er ekki auðvelt að gera hreiður alein! En hr. Stara var hvergi að sjá, og hún flaug af stað til að finna strá og alls konar smáhluti til að hreiðrið yrði fallegt. Þetta var fyrsta hreiðrið hennar og hún vissi ekki vel, hvar hún átti að leita, en hún gerði sitt besta, meðan hún skimaði í kringum sig eftir hr. Stara. Og svo sannarlega — það var í tíundu ferðinni hennar, og hún orðin reglulega þreytt, enda sólin komin hátt á himininn, þegar hún kom auga á hr. Stara, sem sat efst í mórberjatrénu. Hann hafði setið þarna og litast um eftir henni — og þegar hann sá hana flaug hann upp og í stóran hring eins og hann ætlaði að fljúga sína leið. En það var bara til að sýnast, því að í þess stað settist hann á þakið og leit á frú Stara. Ætli hún kæmist inn um opið? Það var ekki auðvelt, því að stráið var dálítiö langt í þetta skipti. Hún hristi höfuðið sitt á hvað, en þó að hún reyndi og reyndi kom hún stráinu ekki inn. — Hvað ertu eiginlega að gera? spuröi hr. Stari. Frú Stari hristi bara höfuðið, því að hún myndi missa stráið, ef hún opnaði gogginn. Hr. Stari virti hana fyrir sér um stund, svo tók hann stráið og hélt því fyrir hana, svo að hún gæti talað. — Asni, sagði hún, — eins og ég geti svarað þér með fullan munninn! Nú var það hann, sem ekki gat svarað, svo að hún fór inn um opið og dró stráið á eftir sér. Hr. Stari stakk koliinum inn og leit í Vandamál staranna • ^ESKAN - Kjörorðið verður alltaf: ÆSKAN fyrir alla æsku íslands 1

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.