Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1976, Side 4

Æskan - 01.10.1976, Side 4
 kringum sig. Þetta var góöur staður, nóg rúm fyrir gott hreiöur, en gatið var heldur lítiö, svo aö honum fannst erfitt aö komast Inn. — Alls ekki sem verst, sagöi hann, — en opiö er hræöilega þröngt! — Því betra, sagði frú Stari. — Þá heldur þaö regni og vindum úti. — Fyrirgefðu, hvað ég var geövondur í morgun, sagöi hann. — Þaö skiptir engu máli, sagöi hún. — Ég var líka geðvond. Svo fóru þau aö gera hreiðrið saman í friöi og eindrægni og eftir fáeina daga var reglulega indælt í holunni. Um leið og öllum undirbúningi var lokiö settist frú Stari niöur og á hverjum degi fimm daga í röð verpti hún fallegu blágrænu eggi. Meðan hún lá heima í hreiörinu erfiöaöi hr. Stari viö aö leita að góögæti handa henni og var yfirleitt sérlega elskulegur við hana. Eggin klöktust út eitt af ööru, og nú fékk frú Stari nóg að gera. Ungarnir voru sísoltnir, og þaö var ekki nóg, þó að hr. Stari erfiðaði allan daginn. Þegar unginn kom úr síðasta egginu fór frú Stari því að hjálpa honum og fór líka á veiðar. Þau höfðu nóg að gera bæöi tvö, því að ungarnir biðu allan daginn með gal- opinn gulan gogginn og píptu eftir mat. Þetta var bæði erfitt og þreytandi, en báöir foreldrarnir unnu mikiö. Ég vildi óska, aö ég gæti sagt, aö hr. Stari heföi haldið áfram að vinna jafnmikiö og frú Stari, en þaö gerði hann ekki. Þetta var í fyrsta skipti, sem hann eignaöist börn, og hann var ekki vanur því. Hann fór aö slæpast og vakna seint á morgnana, sérstaklega eftir að frú Stari byrjaði aö hjálpa honum. Hann lét hana æ meira um vinnuna, meöan hann flögraði sjálfur um og skemmti sér. Hann var svo ungur ennþá, og hann skildi ekki vel, hvaö þaö var aö vera faöir fimm soltinna unga, sem skræktu sífellt. Svo aö ég segi sannleikann, þá kom þaö fyrir, að hann varð reiður og skammaöi þá. — Þiö fáiö aldrei nógl skrækti hann. — Eruö þið botnlausir? — Dag og nótt skrækiö þið á mat — dag og nótt! Þetta var nú ekki satt, því á kvöldin skriöu staraungarnir undir vængi móöur sinnar og sváfu þar vært alla nóttina. — Þetta eru bara ungar, sagöi frú Stari og reyndi að róa manninn sínn. Samt vann hr. Stari ekki jafnmikiö og fyrr. Það kom meira aö segja stundum fyrir, að hann lét alls ekki sjá sig, og þá varð frú Stari að vinna fyrir tvo. Hún varö svöng, þegar hún hafði svona mikið að gera og boröaöi meira en áður. Þess vegna varö hun feitari og feitari, og opiö einhvern veginn minna og minna. Dag nokkurn gerðist dálítiö reglulega leiðinlegt. Frú Stari hafði ný- lokiö viö aö borða morgunverð og flaug aftur að hreiöinu með maök í gOggnum, og þá var opið blátt áfram oröiö of lítiöl Hvaö átti hún að gera viö fína maðkinn, sem hún bar í gogg- inum, þegar húm komst ekki meö hann inn í hreiörið? Hún varö víst aö boröa hann sjálf, svo aö ekkert færi til spillis ... Hún vissi hvorki í þennan heim né annan. Hr. Stari var farinn og lét ekki sjá sig, og ekki gat hún leitað aö honum, því að hún varö aö reyna aö halda Kfinu í ungunum, þó aö þaö liti út fyrir að vera vonlaust. Svo að hún hélt hugrökk áfram aö reyna aö finna eitthvaö í svanginn handa þeim, og borðaði svo matinn sjálf, þegar hún komst ekki meö hann inn í hreiöriö. Og veslings staraungarnir skræktu og skræktu og urðu máttlausari með hverjum deginum. Debbí litla sá ein, að það var ekki allt meö felldu, og Þún kallaöi á mömmu sína og baö hana um að koma og athuga, hvað væri aö. — Þeir eru að gráta, sagöi Debbí. — Þeir eru svangir, sagöi mamma Debbíar. — Nú skulum við setjast hérna og láta lítiö fyrir okkur fara. Fuglamamman kemur áreiöanlega bráöum aftur, þaö gera mömmur alltaf. Þær settust og biðu og mikið rétt — eftir örfáar mínútur kom frú Stari með fina, feita lirfu í goggnum. Hún reyndi að troóa sér inn um opið, en þaö gekk ekki, svo aö hún boröaöi lirfuna hryg9 sjálf og flaug af staö til aö finna meira ... — Nú veit ég hvað er að, sagði mamma hennar Debbíar. Frú Stari er oröin of feit fyrir opið. Við veröum að stækka Þa j það er heppni, aö það er laugardagur í dag og pabbi er heima Nú skulum við fá hann til aö setja upp stigann og víkka opiö- Og þannig fór þaö. Faðir Debbíar sótti stigann strax. Svo hann upp stigann, og fljótlega hafði hann sagaö í opiö °y stækkað þaö. Skyldi frú Stari hafa orðiö undrandi þegar hun kom aftur og komst allt í einu inn um opiö! Sem betur fer hafði hún fundið reglulega langan og feitan ánamaök, svo aö ung arnir fimm fengu allir smábita. Þeim leiö strax betur, en frú Sta flaug aftur af staö. Ekki löngu seinna— kapnski samadaginn—sá hún hr. Sta aö spígspora t blómabeóunum. Hún flaug niöur til hans og t13 nú ætlað aö ávíta hann og skamma fyrir aö vera svona lengj a heiman, en svo taldi hún að réttara væri aö vera blíö á mannm því að hún þurfti á hjálp hans aó halda. . — Hvar hefuröu verið, elskan? spuröi hún sykursætt. = hef saknað þín svo mikiö. Ungarnir okkar eru að fá vsengi- P sakna þín líka. — Ég verö víst að líta inn fyrst svo er, sagöi hr. Stari. ^ — Taktu meö góðgæti handa þeim, sagöi frú Stari. — Sv0 þeir finni, aö þú ert faðir þeirra. — Auövitað, sagöi hr. Stari. . Svo flugu þau saman heim og hr. Stari flaug ekki aftur si leið. (þess staö hagaði hann sér eins og faðir á að gera, og va eins og þræll til aö úWega ungunum mat. f Annars voru þeir ekki ungar lengi. Fljótlega fengu þeir svarj j skínandi fjaörir og fína vængi, sem þeir kunnu ekki aö no fyrstu. Hr. Stari varð Þlátt áfram aö hrinda þeim út úr hreiðrm þó aó frú Stari bæði hann vel um aö fara gætilega. — Þeir eru svo litlir ennþá, sagði hún. «a — Þeir eru fuglar, sagði hr. Stari ákveðinn. — Og þeir v® að læra að fljúga. Loks rann upp sá dagur, að allir ungu stararnir flugu sína ^ Hreiörið var tómt og hr. og frú Stari litu sorgmædd hvo annað' curst er° — Þetta gengur svo hratt, andvarpaði frú Stari. — ry'0 þeir litlir, svo stækka þeir, svo fara þeir. . . — Það kemur alltaf nýtt vor, sagði hr. Stari. ÆSKAN - Margar getraunir. — Mörg verðlaun veitt.i

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.