Æskan - 01.10.1976, Page 7
^ »Þú hefur verið fffl, fífl,“ og hún hló háðslega. „Veistu,
err>ig þú ert ásýndum? Eins og snigill, með kuðunginn
^.nn á bakinu. En líttu á mig. Er ég ekki falleg? Sjáðu
°x|inn minn.“ Tim stóð upp og vatt sér til og illkvittnin
ein úr svip hennar. „Ég er vel vaxin, sjáðu. Ást------------.
Vað veist þú um ást-------------. Ekki neitt-----------.“
. ’’^eit ég ekki----------. Dóra, ég skal sýna þér, að ég
e,ska --------------. Þú mátt ekki hlæja að mér. Þú mátt
draga mig á tálar----------. Þú hefur sagt, að---------.“
'rn snerist á hæli, alveg agndofa. Þarna var því svar-
’ sem hún sagði við krypplinginn, og röddin skalf af
pHQist. Hún ýmist eldroðnaði eða náfölnaði. Þarna stóð
Qer Melenius með sama, aumkunarverða bænarsvipnum
® e ieiksviðinu um kvöldið. Hann hló ekki.
fyr;’Haidið þér áfram, ef þér viljið. Þetta var gott, alveg
'hak. Þér náðuð þorparalegu frekjunni í þessu atriði
f ' 1 u betur en Márta Brinck. Hún er á allan hátt of fyrir-
Vjp arrnikil í þetta hlutverk. Röddin er of há. Ég hefði
6Jf® fá konu gjöról.ka henni I hlutverkið. Eigum við að
Urtaka þáttinn frá upphafi?"
gg lrn hafði snúið sér undan og svaraði ekki. Hann fann,
l eitthvað var að, og hann gekk til hennar og lagði
fió^Urnar a tiei'ðar hennar og sneri henni að sér. Hún
' ' tárum.
^■’Ungfrú Barkman — góða Tim, fyrirgefið mér, ég hag-
0 mér eins og asni. Ég kom hingað fyrir stundarkorni
6,, neyrði yður fyrst lesa kvæðið eftir — nei, nú man ég
1 eftir hvern það er, en þér gerðuð það prýðilega.
bé ^tla®' ég að ganga til yðar, en í sama bili byrjuðuð
Vgr a *eiknum. Ég gat ekki stillt mig um að hlusta, það
^ Sv° gaman, en ég veit, að það var rangt af mér. Ég
ha'lrr6'' er ekki er bara hrædd um’ ^ér
ar 'Ö’ é9 sé einhver kjáni. Ég hef gengið með leik-
h6f9r"'u, síðan ég man fyrst eftir mér, og enginn heima
húnUr haft neina trú á mér — nema Anna auðvitað, en
bsr kannski ekkert vit á þessu.“ Hún snýtti sér og
q aði augun með samankuðluðum vasaklút, sem var
96 Jetur af tárum.
Igg’ 9 Þú líka, barnið mitt, Brútus,” sagði hann í hátíð-
JJ1 leikaratón og skellihló svo. „Þér megið reiða yður
95 é9 barðist l.ka góðri baráttu. Pabbi vildi gera mig
nda, og hann varð hamslaus, þegar ég minntist á
leikaraskap, en svo fór samt, að ég komst til Stokkhólms,
og þar átti ég frænda, sem hjálpaði mér að lokum. Fyrst
vildi hann gera mig að afgreiðslumanni ( versluninni sinni.“
„Þér — afgrelðslumaður!" Svo rann upp Ijós fyrir Tim,
og hún spurði, hvað þessi frændi hans héti.
„Nei — og hann sagði mér einmitt frá þessu,“ sagði
Tim, þegar það kom í Ijós, að þessi frændi hans var hús-
bóndi hennar. „Þegar hann bauð mér stöðu við verslunina,
sagði ég honum, hve innilega mig langaði til að verða
leikari. — Broslegt, finnst yður ekki? Þá sagði hann mér,
að hann ætti ungan frænda, sem var ósveigjanlegur og
ólmur í að verða leikari. Og ég skal trúa yður fyrir því,
að ég ætlaði alveg niður úr gólfinu, þegar hann bætti
við með dálitlu meinlegu yfirlæti: „En hann er nú lika
svo skínandi gáfaður."
Tim hermdi svo meistaralega eftir forstjóranum og strauk
um skallann eins og hann, að Per Melenius veltist um
af hlátri.
Þegar Tim kom heim til miðdegisverðar, var hún svo
glöð og geislandi af fögnuði, að engum fékk dulist.
„Heyrðu, góða, en hvað þú varst lengi. Fannstu mik-
ið af sveppum?" sagði Magga.
„Sveppum? Nei. Ég gleymdi að leita að þeim,“ sagði
Tim og var engan blygðunarvott að sjá á henni.
„Ó, Anna, Anna, ef þú bara vissir! Ég hitti Per Melenius,
og hann lá í leyni og hlustaði á mig, alveg eins og ég
hlustaði einu sinni á hann og þú á mig. Og hann er hinn
eini, sem skilur mig, skal ég segja þér! Honum datt ekki
í hug, að ég væri með dellu, eins og ég hélt að hann væri,
eða að ég væri að dragast upp af ástarsorgum, eins og
þú hélst. Hann skildi mig, Anna, hann heldur, að ég hafi
leikgáfu! Ég held, að ég ærist af gleði! Ég fór heim með
honum, og við fórum yfir nokkur atriði, og hann lofaði að
æfa með mér, og það alveg ókeypis. Anna, ó, Anna, ég
ræð mér ekki!“
„Það hlýtur að vera af gleði en ekki sorg,“ sagði Rik-
harður, sem kom að í þessu og heyrði síðustu orðin.
„Gerðu mig að hluthafa í gleðinni," darling! Miðlaðu öðr-
um af gleði þinni, og hún margfaldast, segir spakmælið."
En Tim hristi aðeins höfuðið.
Þetta kvöld voru þau ein heima, Tim og Ríkharður. Sirí
og Magga höfðu farið inn í bæinn í afmælisveislu hjá ein-
hverri frænku.
# ÆSKAN - Fróðlegir þættir um íslensk og erlend frímerki.
5