Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 16

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 16
*--------------------------:--> Hin ókrýnda drottning fimleikanna Nadia litla Comaneci er fjórtán ára gömul. Hún er 153 cm og 37 kg. [þróttafréttaritarar kalla hana stund- um í gamni stærstu fló í heimi. Þegar Nadia var ekki nema 10 ára gat hún gert allar helstu jafnvægisæfingar, sem fimleikakonur reyna viö, og hún gat líka gert allt það, sem færði Olgu þrenn gullverðlaun á Ólympíu- leikunum 1972. Hún varð þó að bíða þangað til hún varð 13 ára til þess að fá að sýna heiminum, hvað hún gæti. Nadia býr með foreldrum sínum og yngri bróður í þriggja herbergja íbúð. íbúðin rúmar tæpast lengur þær 100 brúður, sem Nadia hefur keypt í utanlandsferðum sínum. Hún á ekki annað tómstundastarf en að safna dúkkum, en hún hefur hins vegar aldrei tíma til þess að leika sér a þeim. Það er erfitt verk að þjálfa, maður sér að ná árangri, sem er a heimsmælikvarða. Tvisvar sinnum ári leita þjálfarar í Rúmeníu að hsef'" leikastúlkum í leikfimi. Árið sem Þeir fundu Nadiu, voru valdar eitt hundra telpur, sem síðan voru látnar gangaS undir sérstakt hæfnispróf. Eff'r Þa voru 80 sendar heim aftur. Þegar ári var liðið, voru ekki nema 5 af þessum eitt hundrað eftir. Hinar voru ekki nægilega taugastyrkar, eða líkams bygging þeirra var of þunglamaleð' eða hryggurinn ekki naegile9a sveigjanlegur. Næstu ár á eftir æ Nadia þrjá tíma á dag fimm daga vikunnar. Á síðastliðnum vetri ferðaðist Na um Bandaríkin og Kanada —- Þar hún þátt í þrem sýningum, og s sinnum tók hún þátt í kepPni- , hverjum morgni æfði hún auk ÞesS þrjá tíma samfellt. Hún tók svo me^ sér heim aftur til Rúmeníu nokkr dúkkur, og minningarfrá Disneýl landi- i var einasta skemmtunin, ÆSKAN INN A HVERT BARNAHEIMIU

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.