Æskan - 01.10.1976, Síða 17
%
hún hafði haft af ferðinni. Hún hafði
auk þess orðið að hafa með sér
skólabækurnar sínar, því þótt undar-
!egt megi virðast, er hún í skóla, og
Það sem meira er, hún er með bestu
nemendum í sínum bekk. En fólk
segir, að Nadia hafi aldrei fengið að
vera barn, þótt Ijósmyndaranum hafi
tekist að ná mynd af henni þar sem
hún er að naga á sér neglurnar. Það
sannar þó kannski ekki neitt, því
n^argir fullorðnir gera það líka.
Á Ólympíuleikunum, sem fram fóru í
Montreal í Kanada á síðastliðnu sumri
vann hin unga og stórkostlega fim-
leikastúlka hug og hjörtu allra áhorf-
enda. Hún varð hin ókrýnda drottning
fimleikanna, fékk tvívegis 10 í einkunn
— á tvíslá og jafnvægisslá. Einkunnin
10 er sú hæsta sem til þessa hefur
verið gefin fyrir fimleika á Ólympíu-
leikum. Rússnesku fimleikstúlkurnar
frá Ólympíuleikunum í Munchen
1972, þær Olga Korbut og
Tourisheva, féllu nú í skuggann fyrir
þessari litlu fimleikastúlku.
Að því kemur, að kolabirgðir jarðarinnar þrýtur, en á
vatnsaflinu verður enginn endir. Þess vegna er stöðugt
haldið áfram að reisa vatnsaflsstöðvar til rafmagnsfram-
leiöslu. Hér verður vikið að þrem algengustu vatnstúr-
bínunum. Yfirfallstúrbínan (1) byggist á skúffuhjóli
(einnig nefnt Peltonhjól, eftir uppfinningamanninum),
Sem öflugir vatnsbogar snúa. Þessi túrbína er heppi-
le9ust þar sem mikill hæðarmunur er á stíflutjörninni og
aflstöðinni. Mesta fallhæðin sem slíkt hjól er notað við, er
yfir 60 m er skrúfumyndaöa Kaplan-túrbínan (3) mest
Francis-túrbínan (2) heppilegri. Vatnið streymir þá úr
hringsveigðri þípu inn yfir íbjúgar skúffur drifhjólsins og
rennur síðan lóðrétt niður frá hjólinu. Sé fallhæðin ekki
yfir 60 m. er skrúfumyndaða Kaplan-túrbínan (3) mest
notuð, sérstaklega þar sem fljót eru virkjuð. Drifhjól túr-
bínanna eru tengd við geysistóra rafala, sem framleiða
sjálft rafmagnið.
^ESKAN - Þættir um skák og föndur í umsjón Gauta Hannessonar.
15