Æskan - 01.10.1976, Síða 31
Já, ég gleymdi aö geta þess aö áður
en Björgvin fór í hljómsveitina
"BLÚBOJS" þá var hann í
"CHANGE".
En aftur hefur þaö gerst að Engil-
^ert er ekki meö lengur, þegar „Lonlý
Blú Bojs" fóru um landið og sungu
Urn Búöardal meö enskum trommu-
leikara sem nefnist Tery Doe.
Viljið þið vita meira um framhald
Bljóma? Skrifið þá þættinum.
£g er alveg eins og hún amma, ég
9,eymdi aö geta þess aö þegar
^ljómar byrjuðu og einnig á árunum
1967—1968 var hinn ágæti gítar-
Jeikari Erlingur Björnsson meö í spil-
lnu. en hann er hættur öllum gítarleik,
°9 hefur aldrei verið með í
"BLÚBOJS".
Bf þið haldið að þetta sé ekki rétt þá
er Þaö henni ömmu að kenna því hún
er búin að vera áskrifandi Æskunnar í
ár og hún veit margt, sem aðrir
bafa ekki hugmynd um.
TÍU Á TOPPNUM
^ið munið eftir Tíu á toppnum, en
yrsti þáttur sinnar tegundar var Fjör í
nngum fóninn, en sá besti til þessa
et A nótum æskunnar og þeir sem
u«u hann heita Jón Þór Hannesson
°9 Pétur Steingrímsson.
þeir lögðu mikla vinnu í þáttinn og
ynntu nýjustu dægurlögin, eða viljið
Piö frekar að sagt sé pop, ég vil það
eldur og það verður að vera með
®lnu P því þá minnir það mig á pop-
0rn. sem ég hef sett (slandsmet í að
borða.
Nú er Pétur að grúska í einhverju,
Sern einhver veit um, en vill ekki segja
Margir hafa gaman af ýmiss konar getraunum og ég svara alltaf rétt,
því ég er sko svo svakalega gáfaður.
Jæja sleppum öllu gríni krakkar og skellum okkur í getraunina.
Hver er maðurinn á myndinni? Þið verðið einnig að segja frá hvernig
ykkur líkar þátturinn og koma með hugmyndir.
Dregið verður úr réttum lausnum og sá eða sú heppna fær verðlaun,
og til að gera þetta dálítið spennandi ætla ég ekki að segja ykkur hver
verðlaunin eru.
Utanáskriftin er: ÆSKAN, LAUGAVEGI 56, ÞÁTTURINN MEÐ Á
NÓTUNUM.
frá, en Jón Þór er starfsmaður sjón-
varpsins.
Myndin er gömul, ég fékk hana
lánaða á Þjóðminjasafninu, og lofaði
að skila henni aldrei aftur.
Nú verð ég að monta mig dálítið því
það var ég og Guðmundur Jónsson
sem suðum nafnið á ofangreindum
þætti saman.
Ég stakk upp á: ,,Með á nótunum",
en Guðmundur endurbætti það og
nafn þáttarins var síðan: Á nótum
æskunnar.
Rúnar
Jón
og Pétur
29
t