Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 35

Æskan - 01.10.1976, Qupperneq 35
KÖTTURINN PEGGÍ ER ORÐINN 29 ÁRA Elsti köttur Englands er nú aS verSa þrítugur. Raunar er þetta læSa, Peggí aS nafni, og er saga hennar í stuttu •háli á þessa leiS. ÁriS 1944 fann Dorótea Reed lítinn kettling uppi í tré °9 höfSu einhverjir óþokkar bundiS hann viS stóran flug- eld. Líklega hafa prakkararnir flúiS, þegar Dórótea kom e vettvang, því aS enn var ókveikt á fiugeldinum. ••Kötturinn hefur níu líf,“ segir máltækiS, en eigandi Peggí er viss um, aS hún (þ.e. Peggí) hafi misst aS minnsta kosti eitt þeirra af hræSslu þarna uppi f trénu. AnnaS af þessum níu lífum missti svo Peggí, þegar hún lá uppi á gaseldavélinni og svo kom aS næstum blind kona og kveikti á plötunni. Kisa tókst á loft af hræSslu, en slapp þó meS sviSinn feldinn og skrekkinn. Heilsuhraust hefur Peggí veriS alla ævi, enda étiS mikiS af vítaminpillum og svo er aS segja frá uppáhalds- matnum hennar, en þaS eru ávaxtakökur. Á 29 ára afmælinu komst Peggí í sjónvarpiS og blöSin, en ekki á hún samt metiS ennþá, hvaS aldur snertir, því aS bröndóttur fressköttur, sem dó áriS 1939 var þá orSinn 36 ára gamall. — ÞaS er hiS opinbera og viSurkennda aldursmet katta í Bretlandi. ^álmiðnadeild: Fyrir þá, sem hyggja a 'ðnnám eöa önnur störf í málm- 'önaöi og skyldum greinum, en helstar þeirra eru: Vélvirkjun, renni- plötu & ketilsmíði, bifreiðasmíði, ifvélavirkjun, blikksmíði, pípulögn, rafvirkjun, rafvélavirkjun, skriftvéla- ^lrkjun og útvarpsvirkjun. téiðnaðardeild: Fyrir þá sem ætla að e99ja stund á húsasmíði, húsgagna- Srhíði, skipa- og bátasmíði og aðrar tréiðnaðargreinar. érgreiðsla og hárskurður: Þessar lön9reinar er nú hægt að læra án Sarnnings viö meistara, við Iðnskól- ann í Reykjavík. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun: Skólinn hefur opnað nýja deild sem gefur möguleika til menntunar bif- vélavirkja til sveinsprófs án náms- samnings. Inntökuskilyrði eru að nemandinn hafi lokið prófi úr málm- iðnadeild Verknámsskólans, úr 2 bekk eöa 2. áfanga Iðnskólans. Framhaldsdeildir rafiðna: Inntöku- skilyrði eru, að nemandinn hafi lokið prófi úr málmiönadeild verknáms- skólans. Þeir nemendur, sem hafa lokið prófi úr framhaldsdeild og eru komnir á námssamning hjá meistara, þurfa að innrita sig til framhaldsnáms í Iðnskólanum á sama tíma. Á skrifstofu skólans er hægt að fá almennar upplýsingar, en nánari upplýsingar veita skólastjórinn, aðstoðarskólastjórinn, yfirkennarar og umsjónarkennarar. Góður iðnaðarmaður þarf að vera handiaginn og hafa örugga sköpunargáfu og formskynjun. Skap- gerð hans þarf að vera traust og samviskusamur þarf hann að vera í besta lagi, því að oft er honum trúað fyrir ábyrgðarmiklum störfum í þjóð- félaginu. — G.H. j" j'*'"'- i ivji lorxuiai iui 11 a oama uma. ^SKAN - Guðrún Á. Símonar skrifar þætti um líf og uppeldi kattarinsl 33

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.