Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1976, Page 36

Æskan - 01.10.1976, Page 36
KYNNING SKÁKFÓLKI Guömundur Sigurjónsson er fæddur 25. sept. 1947. Hann hóf skákferil sinn ekki eins ungur og Friðrik Ólafs- son, en tók skjótum fram- förum upp úr 1964 og sigraði á Skákþingi íslands í lands- liðsflokki 1965. Var þetta uþphafið að glæsilegum ferli Guðmundar viö skákborðið. Guðmundur náði í V4 alþjóðlegan meistaratitil á Reykjavíkurskákmótinu 1968, þegar hann hlaut 7!4 vinning af 14 mögulegum, og náði titlinum alveg 1970, er hann sigraði mjög glæsilega í Friðrik Ólafsson er fæddur 26. janúar 1935. Hann var aðeins 15 ára, þegar hann sigraði í meistaraflokki á Skákþingi Norðurlanda og 18 ára varð hann Skákmeistari Norðurlanda. Á Hastings- mótinu 1954—55 varð Friðrik heimsþekktur í einni svipan. Þar náði þessi óþekkti ungl- ingur frá íslandi 1.—2. sæti ásamt sovéska stórmeist- aranum V. Korchnoj, en á undan þeim Ivkov og Taima- nov. Á millisvæöamótinu 1958 hafnaði Friðrik í 5.—6. sæti og vann sér þar með rétt til þátttöku í kandídatakeppn- inni, þar sem hann náði 7. sæti. Fyrir vikið hlaut hann stórmeistaratitil. Síðan hefur hann oft náð mjög góðum árangri á mótum víða um heim, en það er ekki nema nú síðustu árin, að Friðrik hefur algjörlega helg- að sig skákinni. Á 7. Reykjavíkurskákmót- inu náði Friðrik 1. sæti. Guðmundur Slgurjónsson. Reykjavíkurskákmótinu, hlaut 12 vinninga af 15 mögu- legum. Síðan gerði Guð- mundur nokkurt hlé á tafl- mennsku, meðan hann var að Ijúka prófi í lögfræöi við Há- skóla íslands, en eftir það ákvað hann að fara út í at- vinnumennsku í skák. Hann hefur teflt víöa erlendis, og náði sér í stórmeistaranafn- bót á Hastingsmótinu 1974— 75, er hann náði þar öðru sæti. Ingi R. Jóhannsson er fæddur 5. des. 1936. Hann varð Reykjavíkurmeistari árið 1954, þá aðeins 18 ára, og árið eftir tefldi hann í heims- meistaramóti unglinga í Ant- werpen og hafnaði í öðru sæti í B-flokki. Sama ár náði hann 3.—4. sæti á Skákþingi Noröurlanda í Osló og 1956 varð hann fslandsmeistari í fyrsta skipti og síðan aftur 1959 og 1963. Árið 1961 varð hann svo skákmeistari Norðurlanda, og á alþjóðlega Rvíkurmótinu 1964, hafnaði Ingi í 7. sæti með 6 vinn- inga. Sama ár var hann út- nefndur alþjóðlegur meistari. Hann tefldi á Ólympíumótinu á Kúbu 1966 og hlaut þar 8 vinninga af 16 á öðru borði, sem er mjög góður árangur. Ingi hefur ekki teflt mikið aó undanförnu, en eitt er víst að margir hafa gaman af því að sjá hann aftur við taflborðið. • ÆSKAN - Fyrir að safna 10 nýjum kaupendum 34 fáið þið bók sem kostar kr. 1000. BJðm Þorstelnsson- Björn Þorsteinsson fæddur 7. janúar 1940. Fyrs ® meiriháttar sigur sinn van Björn á haustmóti T. R-19 . er hann varð skákmeista^ félagsins. Árið eftir varði hah^ titil sinn glæsilega, hlaut vinning af 9 mögule9u j Björn varð svo Skákmeista^ l’slands, er hann hlaut vinning af 11 möguleguth. 0 síðan aftur 1975. ( Hann hefur oft teflt ^ íslands hönd í Ólympíu,TI°tu ( og öðrum alþjóölegum rT1 um og keppti fyrir *slane(11 hönd á svæðamótinu, s haldið var hér í Reykjavík s- vetur. ELSTIÍSLENDIN í Los Angeles átti kona, Auðbjörg GuOna 105 ára afmæli á síðas , jún' sumri. Auðbjörg er Þorleifskoti í Flóa 21' ’ ,j| árið 1871. Hún fór al,ar'rtug Ameríku árið 1911 e,gan að aldri og hefur aldre' s

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.