Æskan - 01.10.1976, Page 37
Fólk heldur því oft
fram, að ungar stúlkur
Þurfi ekki annað en vatn
°g sápu til snyrtingar.
þetta hentar án efa sum-
um þeirra, en margar
Þeirra, sem halda áfram
með þessi snyrtiiyf ein fá
°ft þurra og leiðinlega
húð, þegar þær verða
futtugu og fimm ára.
Hver einasta stúika ætti
að læra undirstöðuatriði
snyrtingar, þegar hún er
*ðlf ára og notfæra sér
Þau. Undirstöðuatriðin
eru hreinlæti og reglu-
bundin þrif. Með hrein-
la®ti er átt við þvotti frá
hvirfli til ilja daglega
n’eð vatni og sápu. Það á
að nota tvo þvottapoka,
sem skipt er um viku-
,e9a. Köld sturta herðir
°9 gerir fólk síður mót-
faekilegt fyrir kvefi.
Andlitssnyrting á að
Vera reglubundin frá
fimmtán ára aldri. Það
h’á aldrei sleppa kvöld-
snyrtingunni, sérstak-
•ega ekki, ef andlitsfarði
EITTHVAÐ
FYRIR
TÁNINGANA
er notaður. Það er gott
að nota sápukrem eða
hreinsimjólk, sem skol-
uð er af með vatni. Síð-
ast er borið andlitsvatn á
húðina og létt nætur-
krem „barið“ laust inn í
hana.
Fjórtán ára stúlkur eru
oft klunnalegar f vexti.
Stúlkur, sem nudda
húðina vel fyrir morgun-
sturtuna með frotté-
hanska eða bursta losna
ekki aðeins við óþarfa
fitu. Þær fá Ifka betri
blóðrás og húðin verður
ferskari.
Eftir hvert bað eða
sturtu á að bera krem á
húðina. Það á að nota
nærandi krem, sem veit-
ir húðinni þá næringu,
sem hún missti.
Ungar stúlkur svitna
líka. Það er unnt að fyr-
irbyggja með góðu
svitastifti — eða úða. Af
því eru til margar
gerðir, meira eða minna
ilmandi. Hafið svitalyfið í
töskunni og notið það á
daginn.
i fc‘\
má
Roy Rogers
Kvikmyndaleikarinn heims-
frægi Roy Rogers er nú orð-
inn 63 ára gamall. Hann hefur
ekki sést í kvikmyndum í 20 ár,
en hefur nú snúið sér aftur að
kvikmyndaleik. Nú verður
hinn frægi hestur hans Trigg-
er ekki lengur með í myndum
hans, og því verður Rogers
ólíkur því sem aðdáendur
hans frá því í gamla daga
muna. í næstu mynd verður
hann ekki lengur konungur
kúrekanna, heldur einmana
ekkill, sem er kominn til ára
sinna og ferðast um Texas,
þar sem hann ratar í mörg
spennandi ævintýri.
Félagsheimili íslendinga í
Kaupmannahöfn er til húsa í
húsi Jóns Sigurðssonar, en
þar munu fjórir íslenskir
fræðimenn dvelja á næsta ári.
% ÆSKAN - Btaðið er stærsta og fjölbreyttasta
blað sinnar tegundar hér á landi.
313
35