Æskan - 01.10.1976, Side 40
Guðm. Sæmundsson
M.S. SELFOSS
Vöruflutningaskip úr stáli með 3980 ha. B. W. d'silvél.
Stærð: 2340 brúttórúmlestir — 1109 nettórúmlestir — 4065
D. W. lestir. Lestarrými 192 þús. teningsfet, þar af 98.520
teningsfeta frystirúm. Ganghraði 14 sjómílur. Aðalmál:
Lengd: 102,85 m. Breidd: 15,38 m. Dýpt: 8,10 m. Hf. Eim-
skipafélag íslands lét smíða skip þetta í Álaborg og var
það afhent félaginu 4. nóvember 1958. Kaupverð skipsins
var rúmlega 52 millj ísl. kr., en til gamans má geta þess,
að fyrsta skip félagsins, Gullfoss, kostaði 580 þús. ísl. kr.
og Gullfoss annar kostaði 17,2 millj. ísl. kr. Fyrsti skip-
stjóri á Selfossi var Jónas Böðvarsson. Selfoss ásamt
systurskipi s:nu Brúarfossi, eru stærstu skip Eimskipa-
félagsins í dag. Selfoss siglir jöfnum höndum á hafnir I
N-Evrópu og Bandaríkjum N-Ameríku.
M.S. MÁNAFOSS
Vöruflutningaskip úrstáli með 1000 ha. K. H. dísilvél. Stserð
901 brúttórúml. — 586 nettólestir — 1382 DW-lestir — lestar
rými 61 þús. teningsfet. . .
Aðalmál: Lengd: 66,20 m. — breidd: 10,05 m. Ganghraði 1
sjómílur — Áhöfn 11. H.f. Eimskipafélag (slands keypti skip1
Danmörku í ársbyrjun 1963 fyrir 13 millj. króna. Skipið va
smíðað í Hollandi árið 1959 og hét áður Ketty Daníelssen.
Við eigendaskiptin hlaut það nafnið Mánafoss og var það
skip E. í. frá byrjun og fyrsta skipið, sem bar þetta <ossna.a
Mánafoss var síðan í siglingum til Evrópulanda auk strandfe ^
við ísland um 6 ára skeið. Eimskipafélagið seldi svo skipi^
útlanda seinni hluta árs 1969 fyrir 180 þús. Bandaríkjadali-
M.S. BAKKAFOSS
Q W'
Vöruflutningaskip úr stáli með 1580 ha. Helsingor
dísilvél. Stærð 1599 brúttórúml. 739 nettólestir — 2358 D- '
lestir. Lestarrými: 99.390 teningsfet. Ganghraði 12,5 sjómí|u
Áhöfn 21.
H/f Eimskipafélag (slands keypti skipið í Danmörku
1963 fyrir 19 millj. kr. Það hét áður Mille Heering og var smÍC
í Árósum 1958. Við eigendaskiptin hlaut það nafnið Bakkaf0®^
Skipið var síðan í Evrópuferðum og strandferðum hér ^
land um 10 ára skeið. Það var selt til Líberíu árið 1974 fyrir
millj. króna.
árið
n'ðað
OSS-
vió
ÆSKAN - Guðrún Á. Símonar skrifar þætti um líf og uppeldi kattarins-
38