Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1976, Síða 46

Æskan - 01.10.1976, Síða 46
HVHD SEGJfl ÞEIR? HIL.MAR JÓNSSON, stór- gæslumaSur Unglingaregl- unnar, skrifar: Ég vil fyrir hönd Unglinga- reglunnar tjá ritstjóra og framkvæmdastjóra alúðar- þakkir fyrir gott samstarf á liðnum árum. Æskan er eins og alþjóð veit eitt vandað- Hilmar Jónsson. asta og besta barnablað á öllum Norðurlöndum. Það er stolt bindindishreyfingarinn- ar að eiga slíkt málgagn, er nýtur jafn óskoraðra vin- sælda. KRISTJÁN BERSI ÓLAFS- SON, ritstjóri Alþýðublaðs- ins 1968, skn'far: Æskan var meðal þeirra blaða, sem ætíð bárust reglulega á heimili mitt, þeg- ar ég var að alast upp, og auk þess var þar til þó nokk- Krlstján Bersl Ólafsson. uð af innbundnum árgöng- um af blaðinu frá fyrri tíð. Ég efast um að ég hafi vitað annað lesefni skemmtilegra en þessi blöð. Á sjötugsafmæli Æskunn- ar er mér því efst í huga þakklæti fyrir alla þá skemmtun, sem blaðið veitti mér fyrr á árum. Og ég veit vel að ég er engan veginn einn um það að eiga Æsk- unni mikið að þakka. Um sjötíu ára skeið hefur blaðið verið einn helsti uppalandi landsins, núlifandikynslóðir íslendinga hafa allar að meira eða minna leyti nærst á Æskunni á uppvaxtarárum sínum, alist upp á þeim fróðleik og þeirri skemmtun, sem þar hefur verið að finna, og ég held að það sé ekkert ofmælt þótt ég fullyrði að boðskapur Æskunnar frá fyrstu tíð hafi verið börnum og unglingum hollt viður- væri. Auðvitað eru allt aðrir t'mar nú en voru fyrir sjötíu árum þegar Æskan hóf göngu sína. Það má vera að blaðið hafi að sínu leyti ver- ið áhrifaríkara fyrstu áratug- ina, náð til hlutfallslega fleiri ungmenna en nú, ein- faldlega af því að þá var fjölbreytnin minni, færra til að dreifa huganum en nú er. En hvernig sem þessu kann að vera háttað, þá er Æsk- an áhrifamikið blað enn þann dag í dag og engin ellimörk á því að finna. Af- mæliskveðja mín til blaðs- ins hlýtur að vera sú, að þvl megi auðnast lengi enn að viðhalda æsku sinni og verða eftirsótt lesefni yngstu kynslóðinni í landinu. SIGURÐUR BJARNASON frá Vigur, ritstjóri Morgun- blaðsins, skrifar 1968: Bernskuminning kemur fyrst upp í hugann þegar staðið er frammi fyrir þeirri staðreynd að barnablaðið Æskan eigi 70 ára afmæli. Það er von á „póstbátn- um“. Koma hans, einu sinni Siguröur Bjarnason eða tvisvar í viku í af- skekkta ey vestur á (safjarð- ardjúpi, er mikill viðburður. Eyjabörnin hafa gerst áskrif- endur að blaði. Þau eiga von á því með bátnum. Þetta er þeirra eigið blað. Æskan heitir það. Nafnið er bjart og Ijúft, minnir á ævintýri, og kemur með fangið fullt af fyrirheitum. ( þessu litla blaði eru sög- ur og Ijóð, gestaþrautir, gát- ur og þulur, myndir af fólki og dýrum. Eyjabörnin lesa blaðið aftur og aftur, geyn^ það og hlakka til þess a næsta eintak þess komi- Svona var þetta Þe9ar við, sem nú erum miða,clra’ vorum ung. Og svona þetta enn þann dag í Æskan, biað bernsku okkah gleður nú nýja kynslóð, sióð, sem á útvarp og sj°n^ varp, leikhús og félagsheif11 ili. Hún heldur áfram a koma með fróðleik ° skemmtun til barnanna á s landi. Þau vilja ekki miss^ hana. Þau bíða hennar me^ eftirvæntingu, eins og gerðum. Hjarta þeirra g,e eins og okkar hjarta. Þannig er þetta vegna þess, að Æskan er og ver ^ ávallt ung. hversu mörg sem hún lifir, ef hún a®el ^ heldur þeim rétta tón. e® hrærir strengi í ungu brjóst'1 er geymir hljómfegur hörpu í heimi. Morgunblaðið hyllir una á þessum ivmarn?laln- og árnar henni a r ^ haldandi ástsældar barr]fga, unglinga komandi kyns BJARNI ÞÓRÐARSON, r,í' stjóri Austurlands I ^eS kaupstað, skrifar 1968- ! sjötfu ár hefur blaðið Æskan verið ^ kominn gestur barn unglinga. BiaSiö ' ó, ÆSKAN - Þættir um íþóttir og dyrum. tyjaoornin lesa an kappkostað að flyt,a undir ritstjórn Sigurðar Helgason 44

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.