Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1976, Page 49

Æskan - 01.10.1976, Page 49
|Galdrakarlinn góði 16 J skriðu inn um þakglugga. Þá kannaóist Pétur við, að það var heima hjá honum sem hreiðrið var. 3. „I kvöld er sannarlega veður til þess að fara í leikhúsið," sagði galdrakarlinn. Vindurinn hvein úti og regnið buldi á rúð- unum, alveg eins og það væri vetrarkvöld. Og skyndilega stóð Pétur fyrir utan brúðu- leikhúsið. 2. Daginn eftir, þegar fólkið hafði allt lagt sig eftir miðdegisverðinn, náði Pétur sér í stiga og fetaði sig upþ í storkshreiðrið. Og þar lá kafbáturinn. Þetta hafði þá ekki allt verið draumur. 4. „Brúðurnar ætla að hafa leiksýningu í kvöld," sagði karlinn. „Þær gera það okk- ur til heiðurs." Og samstundis var tjaldið dregið frá leiksviðinu. Það var yndislegur leikur með kóngsdætrum og kóngssonum, vondum risum og skessum. ÆSKAN- Þáttur Spurningar og svör. Þar fást svör viö flestu.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.