Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1985, Side 3

Æskan - 01.02.1985, Side 3
ÆSKAN 2. tbl 1985. 86. árg. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 687338, Karl Helgason, heimas. 76717. Skrifstofan er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. - Áskriftargjald jan.- júní 1985: 400 kr. Gjald- dagi er 1. mars. Verð í lausasölu 120 kr. - Utanáskrift: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykja- vík. Póstgíró 14014. Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson Útgefandi: Stórstúka íslands. Prentsmiðjan Oddi hf. "N Barnaritnefnd Æskunnar: Þröstur Bjarnason 9 ára, Bóas Valdórsson 8 ára, Elísa Kristinsdóttir 11 ára og Björg Stefanía Sigurgeirsdóttir 12 ára. EFNISYFIRLIT Viðtöl: Gagnvegir - Sólveig og Valgerður Franklins- dætur ræða við ömmu sína, Valgerði Sigurð- ardóttur Austmar...................... 10 „Alltaf langað að leika strák í matrósafötum" - Magnús Ólafsson/Bjössi bolla í opnuviðtali ..................................... 15 Gagnvegir - Rætt við álfkonuna í Túnklöpp ...................................... 37 ÁGÆTI LESANDI Nú er komið að þínum þætti í því að móta blaðið. Hvað finnst þér um efni þess? Vilt þú að einhverju verði breytt? Við treystum þér til að svara spurningum í skoðanakönnuninni á bls. 28 og senda okkur við fyrsta tækifæri. Sögur: Einbeitni ........................... 8 Skjaldbakan og hérinn............... 25 Dularfulli maðurinn ................ 31 Strákurinn sem þorði ekki í skólann..40 Þættir: Æskupósturinn....................... 20 í tómstundum - frímerki............. 29 Æskanspyr .......................... 34 Hljómsveitakynning - Duran Duran.....44 Við bökum sjálf .................... 45 Sannleiksopnan ..................... 50 Ýmislegt: Bamaútvarp í Danmörku ............... 6 Verðlaunagetraun Flugleiða og Æskunnar ........................... 12 Mynd mánaðarins .................... 14 Þrautir ...................... 18, 19, 49 Draumaprinsar og prinsessur......... 26 Kardemommubærinn.................... 42 Forsíðumyndina - af Magnúsi Ólafssyni sem Bjössi bolla — tók Heimir Óskarsson. Heimir tók einnig mynd af hljómsveitinni Grafík er birtist 1. tbl. Aðalmynd á forsíðu 1. tbl. er tekin af Jóhann- esi Eiríkssyni. Hún er frá Rjúpnagili í Mýrdal. Heimir tók myndirnar af Ásgeiri Sigur- vinssyni, Karli Ágústi Úlfssyni og Eggerti Þor- leifssyni sem birtust í blaðinu og á forsíðu. Glæsileg getraun Enn efnum við til verðlaunagetraunar í samvinnu við Flugleiðir. í þetta sinn er áfangastaðurinn Salzburg í Austurríki. Tveir getspakir og heppnir áskrifendur vinna til aðalverðlaunanna. Við birtum spurningarnar aðeins í þessu blaði svo að þú þarft að bregða fljótt við. Svörin ritar þú á svarseðilinn — bls. 27 og getur þannig sent okkur allt í einu lagi. Bamaritnefndin Jafnframt því að setja alla áskrifendur í ritnefnd (með því að óska sérstaklega eftir áliti þínu og allra hinna!) höfum við sett á laggirnar ritnefnd sem verður okkur til aðstoðar við að meta niðurstöður könnunarinnar og gefa okkur góð ráð um efnið. Mynd af nefndarmönnum er hér fyrir ofan. Vertu með! Þú mátt ekki bregðast — þá fer allt út um þúfur! Það er afar mikilvægt að þú segir okkur álit þitt. Því ljúkum við þessu spjalli með joví að endurtaka: Vertu með - sendu okkursuar. Með kærri kveðju Eddi og Kalli. _____________________________________________J ÆSKAN 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.