Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1985, Side 4

Æskan - 01.02.1985, Side 4
O DANS á „Dansinn er aðaláhugamálið“ Hún heitir Sara Stefánsdóttir og er 11 ára. Hún varð íslandsmeistari í ein- staklingskeppni í frjálsum dansi (,,free-style“) sem haldin var í Þrótt- heimum fyrir skömmu. I tilefni af því lögðum við nokkrar spurningar fyrir hana. — Átturði von á því að sigra? „Nei, en tvær vinkonur mínar, sem fylgdust með undankeppninni, sögðu að ég ætti góða möguleika. Ég trúði þeim ekki fyrr en úrslitin komu í ljós.“ — Hefurðu æft dans? „Já, ég er á öðru ári í djassballett- skóla Báru. Ég æfi þrisvar í viku, 80 mínútur í hvert skipti.“ — Hvernig fara æfingarnar fram? „Það eru kenndir dansar og svo er balletttími einu sinni í viku. Við för- um í leikfimi og okkur er kennd tækni til að hreyfingarnar verði mýkri.“ — Æfifðu þig nokkuð heima? „Já, oft. Ég set plötu á fóninn og dansa í stofunni.“ — Svo að við víkjum aftur að úr- slitakeppninni: Varstu kvíðin? „Já, ég skalf áður en ég fór inn á gólfið. En þegar ég byrjaði að dansa varð ég öruggari.“ Frá undanúrslitum Islandsmeistarakcppninnar í free- style dansi barna 10—12 ára. 4 ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.