Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Síða 12

Æskan - 01.02.1985, Síða 12
o Hinir getspökustu fá Austurríkisferð í verðlaun Spurningar FLUGLEIÐIR OG ÆSKAN 4. Hvað heitir „sterkasti heims“? A) Phil Collins B) Jón Páll Sigmarsson C) Sören Kristensen maður 7. Hvað heitir dóttir forseta íslands? A) Ásdís B) Ástríður C) Vigdís 8. í hvaða borg koma Flugleiðaþoturn- ar við á leiðum til og frá Salzburg? A) Kaupmannahöfn B) London C) Frankfurt am Main 9. í hvaða borg átti gyðingastúlkan Anna Frank heima? A) Amsterdam B) Berlín C) Varsjá 10. Hverrar þjóðar er Thorbjörn Egn- er, höfundur leikritsins „Karde- mommubæjarins“? A) Danskur B) Norskur C) Færeyskur 3. Hvaða ár hóf barnablaðið Æskan göngu sína? A) 1889 B) 1901 C) 1897 5. Hvaða flugvél nota Flugleiðir til Salzburgar-flugs? A) Caravelle B) Ðoing 727 200 C) DC-8 63 6. í hvaða syslu er Hveragerði? A) Árnessýslu B) Kjósarsýslu C) Rangárvallasýslu 1. Hvaða frægur tónlistarmaður fædd- ist í Salzburg? A) Wolfang Amadeus Mozart B) Jóhann Strauss C) Paul Hindermidt 2. í hvaða landi hóf Ásgeir Sigurvins- son atvinnuferil sinn í knattspyrnu? A) Austurríki B) Belgíu C) Frakklandi Ritið svör á bls. 27 - Klippið svo síðuna úr blaðinu og send- ið með póstárituninni Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 12 ÆSKAN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.