Æskan - 01.02.1985, Síða 23
o
INNLENDUR—
MARKAÐUR^^H
(Staðan úr síðustu könnun er innan
sviga)
Vinsælasta hljómsvcitin
1. (-) DasKapítal ...... 705 stig
2. ( 2 ) Stuðmenn ...... 426 stig
3. (—) Grafík........... 396 stig
4. (-) HLH-flokkurinn . . 325 stig
5. (-) Kukl ............ 274 stig
í næstu sætum komu Dúkkulísurn-
ar, Kan, Mezzoforte, íkarus, Tíbrá
og Kikk. Aðrar hljómsveitir fengu
innan við 200 stig.
Vinsælasti söngvarínn
1. (1) Bubbi Morthens .. 927 stig
2. ( 3 ) Egill Ólafsson .... 354 stig
3. ( 2 ) Megas ......... 240 stig
4. (-) Laddi ........... 235 stig
5. (-) Björgvin Halldórsson
222 stig
Helga Björnsson, söngvara Grafík-
ur, vantaði aðeins 3 stig til að komast í
5. sætið með Björgvini. Aðrir söngvar-
ar fengu innan við 100 stig.
Vinsælasta söngkonan
1. (1) Ragnhildur Gísladóttir
816 stig
2. ( 3 ) Björk Guðmundsdottir
280 stig
3. (—) Sigríður Beinteinsdóttir
276 stig
4. (-) Erla Ragnarsdóttir . 132 stig
5. ( 2 ) Bergþóra Árnadóttir 5] stig
Aðeins fimm söngkonur til viðbótar
fengu atkvæði. Par af fengu þrjár fleiri
en eitt atkvæði. í þeim hópi sigraði
Ellý úr Q4U með 21 stig.
Vinsælasta popp-
stjaman
1. ( 1 ) Bubbi Morthens .. 588 stig
2. ( 2 ) Ragnhildur Gísladóttir
264 stig
3. (—) Egill Ólafsson... 12b sttg
4. ( 3 ) Megas ......... 99 stig
5. (—) Björk Guðmundsdóttir
87 stig
í næstu sætum voru Helgi Björns-
son; Tolli; Mike Pollok, gítarleikari
Das Kapítal; og Jakob Magnússon,
bassaleikari Das Kapítal.
Margir spurðu hvers vegna kosið
væri um vinsælustu poppstjörnuna.
Svarið við þeirri spurningu er: Þessi
Iiður á að skera úr um stöðu einstakra
poppara, óháð því hvort um hljóðfæra-
leikara, söngvara, lagasmið eða annað
er að ræða.
Vinsælasta hljómplatan
1. Lilli Marlene með Das Kapítal
456 stig
2. Hvítir mávar með Stuðmonnum
366 stig
3. Getégtekiðcjéns? með ( nalík
243 stig
4. Ný spor með Bubba .... 240 stig
5. Jól í góðu lagi með ýmsum 141 stig
Aðrar plötur, sem fengu yfir 100
stig, voru; í stuttbuxum og strigaskóm
ERLENDURI
MARKAÐUR mam
Vinsælasta hljómsveitin
1. (-)Wham .............. 969 stig
2. (-) Duran Duran .... 798 stig
3. (2) Culture Club .... 283 stig
4. ( —) Frankie Goes to Hollywood
......................... 277 stig
5. ( 1 ) UB40 ........... 268 stig
Næstar komu U2, Kiss, Big Count-
ry og Queen. Þess má geta að það
hefur aldrei verið jafngóð þátttaka í
erlenda liðnurn og nú. Áður sleppti
helmingur kjósenda erlenda mark-
aðnum en í þetta skipti slepptu fleiri
innlenda markaðnum.
Vinsælasti söngvarinn
1. (—) George Michael .. 516 stig
2. (—) Simon Le Bone .. . 450 stig
3. (2) Boy George...... 365 stig
4. (—) Michael Jackson .. 359 stig
5. (—)Limahl .......... 357 stig
Aðrir vinsælir söngvarar voru Nik
Kershaw, David Bowie, Paul
með HLH, Egó með samnefndri
hljómsveit, Dúkkulísurnar með sam-
nefndri hljómsveit, Rás 5—20 með ík-
arusi, í ræktinni með Kan og Línudans
með Bubba.
Vinsælasta lagið
1. Lili Marlene með Das Kapítal
278 stig
2. 1(XX) sinnum segðu já með Grafík
249 stig
3. Launaþrællinn með Das Kapítal
237 stig
4. Vertu ekki að plata með HLH
213 stig
5. Húsið og ég með Grafík .159 stig
Næstu fjögur lög voru Svartur gítar,
Leyndarmál frægðarinnar, Blindsker
og Snertu mig. Þau eru öll með Das
Kapítal. Tíunda vinsælasta lagið var
jafnframt með höfuðpaurnum, Bubba
Morthens. Það var Strákarnir á Borg-
inni.
McCartney, Paul Young, Prince,
Billy Idol og Julian Lennon. Til gam-
ans má geta þess að sendiherra Sov-
étríkjanna fékk eitt atkvæði (væntan-
lega frá einhverjum sem var staddur
á áramótafagnaði Stuðmanna í
Sigtúni).
Vinsælasta söngkonan
1. ( —) Cindy Lauper .... 570 stig
2. ( 2 ) Nena........ 462 stig
3. (-) Sade ......... 195 stig
4. (-) TraceyUlman .... 186 stig
5. (—) TínaTurner.... 177 stig
Sigurvegari undanfarinna fjögurra
ára, Nína Hagen, varð að láta sér
nægja 7. sætið. Bonnie Tailer var í
því sjötta.
Vinsælasta platan
1. Arena með Duran Duran
510 stig
2. Make it Big með Wahm .447 stig
3. Thriller með Michael Jackson
96 stig
4. Diamond Life með Sade
96 stig
ÆSKAN 23