Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1985, Side 35

Æskan - 01.02.1985, Side 35
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna leggur ríka áherslu á vöruvöndun. Þjálfun starfsfólks gegnir þar mikilvægu hlutverki. SH hefur látið gera fræðslukvikmyndir sem miða að bættri starfsþjálfun og fræðslu. Hafa þessar myndir verið sýndar starfsfólki frystihúsa og í skólum. Gerð þessara kvikmynda er fyrsta tilraun sinnar tegundar til bættrar starfsþjálfunar í mikilvægustu framleiðslugrein landsmanna. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA J ÆSKAN 35

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.