Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 48
o
r
Land þetta er á skaga sem er tæplega sex
sinnum stærri en fsland. Landið er 504
900 km2 og íbúar eru um 33,8 milljónir.
Landbúnaður hefur frá alda öðli verið
aðalatvinnuvegur landsins. Kaþólsk trú
er ríkistrú og hefur verið það öldum sam-
an. Þingbundin konungsstjórn er nú í
landinu. Upphafsstafur höfuðborgarinn-
Tveir þessara karla, sem allir virðast svo
svipaðir við fyrstu sýn, eru nákvæmlega
eins. Hverjir eru það? — Þrenn verðlaun
ar er M. íslenskir ferðamenn fara oft til
landsins og við höfum mikil viðskipti við
þjóðina sem það byggir.
Hvaða land er þetta? Fimm bókaverð-
laun verða veitt fyrir rétt svör. Ef mörg
rétt svör berast er dregið um verðlaunin.
verða veitt fyrir rétt svör. A bls. 27 er
sérstakur reitur fyrir svarið.
Sólveig Jóna Sævarsdóttir, Vesturbraut
1, 240 Grindavík. Strákar og stelpur
14-15 ára. Áhugamál mörg, t. d.
íþróttir og dans.
Silja Jónsdóttir, Kleppsvegi 52, 105
Reykjavík. Aldur 12-13 ára.
Sigríður Þrastardóttir, Möðrufelli 5, 111
Reykjavík. Strákar og stelpur 11-13
ára. Svarar öllum bréfum.
Vilborg Helgadóttir, Eystra-Súlunesi,
Melasveit, 301 Akranes. Aldur 14—
15 ára.
Sólveig Sturlaugsdóttir, Efri-Brunná,
Saurbæ, 371 Búðardalur. Aldur 13—
15 ára. Áhugamál: Hestar, sund, fót-
bolti, kringlukast, dans, mótorhjól og
margt fleira.
Hclga H. Sturlaugsdóttir, Efri-Brunná,
Saurbæ, 371 Búðardalur. Aldur 11 —
13 ára. Áhugamál: Fótbolti, skautar,
skíði, frjálsar íþróttir, hljómsveitir og
margt fleira.
Ingibjörg Rósa Sigurjónsdóttir, Rafta-
hlíð 31, Sauðárkróki. Aldur 10-12
ára. Er sjálf 11 ára.
Kristján H. Sigurðsson, Kirkjubraut 52,
780 Höfn. Strákar og stelpur 12—14
ára. Er sjálfur 13 ára. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum
skemmtilegum bréfum.
Heiða Hilmsdóttir, Seljahlíð 1C, 600
Akureyri. Aldur 12—14 ára. Er sjálf
að verða 14 ára.
Þorgerður Einarsdóttir, Steinahlíð 1E,
600 Akureyri. Aldur 12-14 ára. Er
sjálf að verða 14 ára.
Gunnur V. Guðjónsdóttir, Safamýri 15,
108 Reykjavík. Óskar eftir penna-
vinkonum á aldrinum 9—10 ára.
Guðjón Ingi Guðjónsson, Safamýri 15,
108 Reykjavík. Óskar eftir pennavin-
um á svipuðum aldri og Gunnar.
48ÆSKAN