Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 52

Æskan - 01.02.1985, Blaðsíða 52
BRANDARAR Skotasaga: — Og skiptu þessu nú á milli ykkar systkinanna, sagði Skotinn um leið og hann rétti syni sínum eina blöðru. Nískasti maður í Skotlandi: Hann lítur alltaf yfir gleraugun vegna þess að hann er svo hræddur um að slíta þeim. — Hvers vegna varstu rekinn af kaf- bátnum? spurði maður nokkur vin sinn. — Ég vildi ekki sofa með lokaðan g'ugga. Unga stúlkan við manninn: — Nei, nei, það er enginn heima nema ég og amma mín og svo kötturinn. Og amma heyrir ekkert og kötturinn kann ekki að tala. T eiknisamkeppnin Við minnum ykkur á teiknisamkeppnina sem sagt var frá í síðasta blaði og hvetj- um ykkur til þátttöku. Þar var frestur gefinn til 15. mars en við framlengjum hann til 30. apríl. Myndefnið er Æskufjör. Allir lesendur, ellefu ára og yngri, geta tekið þátt í samkeppninni. Þeir fá viðurkenningarskjöl fyrir og margir vinna til góðra verðlauna. Tólf ára og eldri fá tækifæri til að reyna sig í myndasamkeppninni Hollir vinir — heilbrigt líf. Lesið aftur lýsinguna á bls. 22-23 í 1. tbl. Óli litli stóð einn hjá þegar hin börnin voru að Ieika sér í lestarleik. — Færðu ekki að vera með? spurði mamma hans. — Jú, jú, en ég er síðasti vagninn og hann fer ekki fyrr en á sunnudaginn. HVERJAR ERU EINS? Tvær myndanna eru eins. Reyndu nú að athuga þær vel og komast að því hverjar tvær það eru. Ef þú getur séð það á minna en einni mínútu, þá ertu býsna duglegur. 'SUI3 njo 3 §o g — . usnirj jsup nua unludAjj Hv«4« hund er Oli litli »6 pasaa. Heilabrot 1. Þú ætlar frá Reykjavík með bíl, sem fer með 120 km hraða á klukkustund, til staðar sem er 200 km frá borginni. Vin- kona þín, sem á heima á þessum stað, leggur af stað sama morguninn og á sömu stundu og þú til móts við þig í bíl sem fer með 80 km hraða á klukkustund. Hversu langt er á milli bílanna klukkustundu áður en þið mætist? 2. Hve oft má draga 12 frá 150? 3. Eðlisfræðikennarinn sýndi nemendum sínum tilraunaglas með vökva sem hann sagði að leysti upp öll þau efni sem hann kæmi í snertingu við. „Þessu trúi ég ekki,“ sagði einn nemandanna. Hvers vegna trúði hann því ekki? •jjbs iqSbs uubi| p Qjstj[§tjuntupj ddn jsXaj tQptj uuiAjjOA Qt: iac| — ‘umutuijuuajj efq jjaj l>|>|3 JBA BJJScl '£ IUUn|OJ BJJ E§BJp qb iqjA jsæN tuuis nuta suisqv •£ ui>[ 002 nj3 08 snjd 021 'I :U°AS louqnjpj.j Felumynd Tryggur er búinn að haiu„ .^nu saman í allan dag og er að vona að Jón smali fari að koma. - Nú, hann er kominn. Getið þið fundið hann? 52 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.