Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 17
Ég fæ alltaf hlaupasting ef ég reyni
wtthvað á mig. Viltu svara þessu eins
lótt og þú getur því að mér líður svo
tlla,
Að lokum: Getur þú gefið ungling-
Urtt góð ráð til að megra sig?
Þakka aíar skemmtilegt blað.
Kata
Svar:
Jóhann Heiðar Jóhannsson lœknir
langhlaupari gaf eftirfarandi upp-
‘ysingar:
Hlaupasting fœr fólk af tveim
^dvðum. Hann getur stafað af'
J’ainpa eða samdrœtti í þind - og
J.r íUni 1 vöóvum í brjóstgrind. Ráð
J hvoru tveggja er að draga djúpt
" aun °S slaka vel á. Magaöndun
Q a skjóta maganum fram um leið
S andað er að sér - á við þegar
ra'nPastingir koma í þind en anda
a meira ineð brjóstinu ef stingir eru
DrJ<'stgrindarvöðvum.
vi) lauPas,<"gur gerir eittkum vart
Un s,S hjáfólki, setn er í lélegri þjálf-
’ Og þVl SeiJJ rey,jir um ()J ý gjg yjfi
hu'nd^ ^ s,u"di þœr reglu-
0 "Surinn kemur ekki skyndilega
han er «á lcera að þekkja hvenœr
ns er von. Þá er ráð að anda strax
vfrtl en “ður til aðforða því að hann
slcetnur.
fon)Sla ^ ^ at> S™nna sig er að
Sj Usl aukabita og sœtindi og hreyfa
c‘ðo n^u^uná‘ó’ til að mynda syitda
s 'okka. Ekki aðeins annad. . .
nv°ri tveggja!
Hlutverk í hvikmynd
K*ra Æska!
8 er trvggur lesandi þinn og auð-
vitað áskrifandi. Að sjálfsögðu er
blaðið misjafnt, stundum leiðinlegt
en oftast bráðskemmtilegt. Mér
fínnst allt í lagi að „skíra“ erlenda
leikara, söngvara og popptónlistar-
fólk íslenskum nöfnum. Það stuðlar
að því að vernda íslenska tungu.
Mig langar til að spyrja nokkurra
spurninga:
1. Ég hef áhuga á leiklist. Hvernig
getur maður fengið hlutverk í kvik-
mynd?
2. Hve gamall þarf maður að vera til
að fá inngöngu í leiklistarskóla?
3. Getur Æskan ekki birt á áberandi
stað hver svarar næst í þættinum Að-
dáendum svarað? Ég mæli með hand-
knattleikskappa.
4. Er ekki hægt að hafa fastan
íþróttaþátt?
G.T.C.
Svar:
1. Stöku sinnum er auglýst eftir fólki
til að leika í kvikmyndum og sjón-
varpsmynduin. K vikmyndageröar-
inenn velja síðan úr hópnum eftir
reynsluleik og viðtöl. Þetta á einkum
við um hlutverk barna og unglinga.
Oft eru þó valdir í hlutverk þeir sem
iðkað hafa leiklist - í skólum eða
með leikfélögum.
2. Leiklistarskóli ríkisins er hinn eini
sem veitir starfsmenntun hér á landi.
Þar er aldurstakmark 19 ár. Víða er
efnt til námskeiða í leiklist og þá ýmist
fyrir ákveðna aldurshópa eða fólk á
öllum aldri.
3. Um skeið tilkynntum við hverjir
svöruðu í þœttinum. Við urðum þá að
birta í 1. tbl. hver yrði í 3. tbl. til þess
að lesendur hefðu nœgan tíma til að
senda spurningar. Undanfarið höfum
við ekki kynnt það en stuðst við
ábendingar í bréfum (þá fylgja oftast
spurningar) og símtölum. Við reynum
að hafa í þáttunum þá sem vekja for-
vitni lesenda en margt breytist á tveim
mánuðum og því höfum við farið
þessa leið.
4. íþróttaþáttur var í blaðinu fyrir fá-
um árum og ef til vill verður hann
tekinn upp að nýju. íþróttamenn eru
raunar tíðir gestir á síðum blaðs-
ins. . .
Vélhjól í rúmi
Kæra Æska!
Það væri frábærlega til fundið að
birta veggmyndir af Kim Wilde eða
Lenu Philipson.
Ég læt skrýtlu fljóta með þessari
ábendingu:
Hvers vegna sofa Hafnfirðingar
alltaf með vélhjól uppi í rúmi?
Af því að þeir nenna ekki að ganga
í svefni. . .
íris Jóhannsdóttir.
Alltaf að minnka
Sæl, Æska mín góð!
Ég sendi þér skrýtlu:
Einu sinni voru margir krakkar að
metast um eigur sínar. Þá sagði ung-
ur drengur:
„Ég á litla kerlingu sem alltaf er að
rninnka."
Krakkarnir trúðu honum ekki og
spurðu mömmu hans hver það væri.
Hún sagði þeim að það væri amma
hans. . .
Margrét Guðmundsdóttir,
Iðu 3, Biskupstungum, Árnessýslu.