Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Síða 19

Æskan - 01.04.1989, Síða 19
Teikningar: híu ára börn í Grundaskóla á Akranesi Þeim var farið að líða svo illa að það kom varla fyrir að þau slægjust lengur! - Stóru tröllin mín eru að verða alveg örmagna, sagði mamma og var áhyggjufuh' - Vertu fegin, rumdi í pabba. Hann hafði sofið í heila viku eftir að kennslu lauk því að hann var svo ógnar- lega þreyttur. - Ég er hrædd um að þau séu að verða veik, kveinaði mamma og stundi. - Ef eitthvað af þessum villingum hegðar sér þokkalega heldurðu óðara að þau séu fárveik, sagði pabbi og hló ógurlega. Pabbi ætlaði að vera póstur í sumar. Hann hlakkaði mikið til að fara einn yfir fjöll og firnindi með trölla-póstinn, njóta útiverunnar og hugsa margt. Þar áttu þau að fella gömul tré, dauð tré eða lasburða tré. Trén voru svo söguð niður í eldivið fyrir veturinn. Allan liðlangan daginn voru þau blaut og köld. Þegar þau felldu trén gengu gusurnar yfir þau og það gekk svo langt að þau óskuðu að skólinn væri byrjaður aftur; þá var þó hægt að vera inni í hlýjum skóla-hellinum og slást. U-CJ r í Grænaskógi var blessað vorið komið. Skólinn var búinn og það hefði átt að vera gaman upp á hvern dag. En það var nú öðru nær! í tvær vikur hafði rignt nærri látlaust. Stórar tjarnir mynduðust út um allan skóg. Þokan hékk í trjátoppunum og greinarnar voru svo vatnsósa að þær svignuðu undan eigin þunga. Á hverjum morgni litu tröllin til veðurs og vonuðust til að sjá sólina. En rigninguna bara herti! Stóru tröllabörnin voru byrjuð að vinna í trölla-vinnu-flokkunum. Það voru þau Tóta, Tumi, Títa og Tolli. Aldrei höfðu þau gert neitt jafn-leiðinlegt og vinna þar. Eldsnemma á hverjum morgni klæddu þau sig í regnföt og fóru út í skóg. 18 ÆSKAJNT Framhaldssaga eftir Kristínu Steinsdóttur Hann ætlaði samt ekki að byrja að vinna fyrr en hætti að rigna! Stóru tröllin öfunduðu Tölu, Toddu og Tófu sem voru heima. í*aer áttu að hjálpa til 1 hellinum. er ósanngjarnt! Paer fá að vera inni í hlýjunni ttieðan við erum úti að safna brenni SVo að þeim verði ekki kalt í vetur, æPtu Tóti, Tumi, Títa og Tolli. Tsla, Todda og Tófa v°ru í fýfu. ^ær vildu alls ekki vera heima °g alls ekki úti í skógi. vissu ekki hvað þær vildu gera. vissu bara að þær vildu hafa ALLT °ðruvísi en það var. " Haldið þið kannski að það sé eitthvað gaman að skrúbba og skúra, staga og stoppa 1 garmana ykkar? s°gðu þær öskuvondar. áttu að hjálpa mömmu PVl að hún ætlaði bráðum að eignast nýtt tröll. " Tað verður strákur, s°gðu trölla-strákarnir. Nei, það verður stelpa, ®Ptu trölla-stelpurnar. au horfðu illilega hven á annað en Hógust ekki. ^au voru orðin svo breytt! Tómasína var ekki breytt, i yrfmgur ekki heldur. au léku sér allan daginn ntl 1 ngningunni. að fannst þeim gaman. au voru oft með Skotta álfi v 1 að nú voru þau orðin bestu vinir öll þrjú. Þegar Tyrfingur þurfti að hrekkja skaust hann út í skóg og togaði í skottin á bræðrum sínum þar sem þeir voru að vinna. En þeir litu varla upp því að þeir voru orðnir svo breyttir. Enginn lamdi Tyrfing og þess vegna hætti hann líka að hrekkja. Svo lagðist sá fyrsti í trölla-vinnu-flokknum og brátt annar og þriðji þar til allur vinnu-flokkurinn var farinn heim í rúm. Tröllin breiddu upp yfir haus og stundu. . . Þó að mamma, sem var orðin ægilega feit, eldaði eftirlætis- trölla-steikina þeirra snertu þeir ekki á henni. Amma kom með lækni. En hann gat ekkert gert því að hann var með sömu veikina og allir hinir. Hún klæddi sig í snatri og hljóp út. Tómasína deplaði augum því að sólin var svo sterk. Svo skyggði hún með hendinni fyrir augun og sá þá að öll tröllin voru í hörku-áflogum nema mamma sem var að hengja upp þvott. Þau voru rjóð og sælleg og brosandi út undir eyru. Blessuð sólin hafði á svipstundu læknað alla. Svo drifu stóru systkinin sig út í skóg að vinna, pabbi fór að bera út póstinn og hljóp yfir þrettán fjöll með bréf og böggla en Tala, Todda og Tófa byrjuðu að bera út úr hellinum og viðra. Litlu tröllin og álfarnir fóru að tína Draumsóleyjar. Og mamma fór í sólbað. í Grænaskógi var sumarið komið. Svo var það einn morgun að Tómasína vaknaði, leit í kringum sig og sá að öll rúmin voru tóm. Utan af hlaði heyrði hún hræðilegan hávaða. (Kristín Steinsdóttir er kcnnari og rithöfundur. Hún hcfur hlotið ýmis verðlaun fyrir ritverk sín, cin eða með systur sinni Iðunni. Nýlega hlutu þær 2. og 3. vcrðlaun í lcikritasamkcppni Leikfélags Reykjavíkur og Kristín verðlaun fyrir kvikmynda- handrit) ÆSKAK 19

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.