Æskan - 01.04.1989, Síða 24
„Ég verð að biðja um ráðleggingar í
sambandi við bólur. Þær eru alveg
að eyðileggja andlitið á mér og eru
alls staðar nema á kinnunum. . .“
Bólur
og áhyggjur
Æska mín góð! j
Ég verð að biðja um ráðleggingar |
í sambandi við bólur. Þær eru alveg í
að eyðileggja andlitið á mér og eru i
alls staðar nema á kinnunum. Þær i
eru stórar og rauðar og neita alger- ;•
lega að hverfa. í
Ég hef reynt að borða ekki neinn
sykur í þrjár vikur og nota hreinsi- J
og andlitskrem en það dugar aðeins •?
í tvo eða þrjá daga. Mér líður Í
hræðilega illa vegna þessa. Ég hef :■;
þrisvar sinnum verið með strák og ■:
þeir hafa allir minnst á bólurnar við j
mig. Ég þoli þetta ekki. Það er líka !
ömurlegt hvernig ég lít út á mynd- '5
um. p
Ég hef farið til tveggja snyrti- |
fræðinga en bólurnar versnuðu j
bara. Hvað á ég að gera næst?
Ég. |
Svar: ’i
Bólur og fílapcnslar eru hluli af •
þeim miklu brcylingum sem fylgir lík- \
amsþroska unglingsáranna. Að sjálf- ■
sögðu er einstaklingsbundiö live mikið |
vandamál þella cr en flestir unglingar j
kynnast þessu að einhverju leyli.
Slundum verða krakkar svo §
áhyggjufullir af þessu að þeir sjá ekk- j
ert annað ef þeir Uta í spegil. Þeir J.
verða þá ofl haldnir þráhyggju: „Allar
þessar bólur gera mig Ijóta. . .“ Eða: £
„Ég er ömurlcgur, ekkerl ncma cin !;
bóla.“ Þcgar bólurnar fara að hafa •
slík áhrif cr nauðsynlcgt að staldra i.
við. Það gelur nefnilcga vcrið margl v
fallegl við fólk eða andlil þess þó að á í
því séu bólur.
Matarœði og hirðing húðarinnar 'i
gela skipl miklu máli. Þú hefur reynt 5
að gera margt skynsamlegt. Slundum í
er nauðsynlegl að lcila til liúðsjúk- í
dómalœknis eða heimilislœknis ef ból-
urnar eru margar og áhyggjurnar eftir í
því. Einnig gelur þú snúið þér til
hjúkrunarfrœðings í skólanum þínuni iS
varðandi álit og frœðslu í þessu efni.
Þá vœri kannski hœgl að fá frœðslu
fyrir allan bekkinn.
Haltu áfram að glíma skynsamlega
við bólurnar og ef lil vill er nœsta
skrefið hjá þér að leita lil læknis en
reyndu að forðasl það að bólurnar
fari að stjórna því hvernig þú hugsar
um sjálfa þig.
Stelpur
með áhyggjur
Elsku Æska!
Ég á við mikið vandamál að
stríða. Ég er alveg rosalega hrifin af
strák en ég veit ekki hvort hann er
hrifinn af mér. Það er eins og hann
noti mig til að móðga vinkonu
mína, t.alm. með því að biðja mig
um að vanga sig, bjóða mér heim
með sér og fleira. En stundum er
eins og hann reyni að móðga mig
(hann veit að ég er hrifin af honum)
með því að dansa við aðrar stelpur á
dansleikjum - en þá horftr hann
alltaf á mig á meðan. I tímum
blikkar hann mig og brosir.
Vertu svo væn að svara strax,
kæra Æska!
(Hvað lestu úr skriftinni?)
Ein í vanda.
Svar:
Þetta hljómar n ú ekki nógu vel lijá
i' þér. Þó að þú sért liriftn af þessunt
? strák átt þú ckki að láta bjóða þcr
slíka framkomu. Strákurinn hefW
•; greinilega ekki vald yfir tilfinningu'"
t sínum gagnvart þér. Hann veit hvaða
5 tilfinningar þú berð til hans en bcr
j ekki virðingu fyrir þeim. Þú verðW
5 líka að bera virðingu fyrir sjálfri þcr
og reyna að öðlast svo mikið sjálfsW'
'i yggi að þút látir ckki annað fólk nota
þig. Kannaðu liug þinn betur til þcssa
ij drengs og framkomu lians við þig■
í Skriftin virðist mér nokkuð hroð-
virknisleg og bcra vott um bráðlætt-
£
j Kæra Æska!
5 Ég er 14 ára stelpa og langar til
i að fá ráðleggingar.
| Ég er hriíln af strák og hef verið
| það í eitt ár. Hann er í sama bekk
i og ég og veit að ég er hrifin af hon-
í um. Stundum finnst mér eins
j hann sé að horfa á mig en stundum
\ er eins og hann taki ekki eftir mer;
Ef hann talar við mig veit ég ekk'
l hvernig ég á að vera og verð eins og
j asni.
| Hvernig get ég farið að því að ®
| að vita hvað honum finnst um tauS-
| Ást.
i. SvarI
| Yfirleitt er bcst að ræða málin
( þann cr það snertir eða sameiginÉS
i vin. Þú virðist hins vegar vcra da 1
? feimin þegar þið ræðist við. Rc-' ,
'■: að vinna bug á feimninni, t.a.m■ "
24ÆSKAJST