Æskan - 01.04.1989, Page 33
strætisvagni
eftir Valgerði Jónsdóttur 12 ára.
_ agga situr á bekk í bláu vagnskýli.
ún er að bíða eftir fjarkanum. Hann á
a birtast eftir um það bil fímm mínút-
Ur' r*að eru fleiri en Magga sem bíða. í
f ýlinu er kona með lítinn krakka í
erru. Krakkinn orgar og grenjar og
°nan er taugastrekkt í öllum látunum.
ðekknum við hliðina á Möggu situr
§arnall maður með ístru. Hann tekur
UPP tóbaksklút öðru hverju og snýtir
Ser svo að töffararnir á mótorhjólunum
s antmast sín. Nokkrir leikskólakrakk-
nieð fóstrunum sínum hoppa og
nlaupa rétt hjá.
cn nú kemur fjarkinn æðandi og
stansar við bláa skýlið. Allir standa upp
bílstjórinn vippar sér út og kippir
rrunni og krakkanum grenjandi inn í
Sninn. Gamli maðurinn leitar að
Snaápeningum í rassvasanum og snýtir
Sfr 1 tóbaksklútinn á meðan. Leik-
nlakrakkarnir mynda röð og fyrr en
ar‘r eru allir komnir inn.
p ^fagga sest í sæti nálægt hurðinni.
yrtr framan hana er kærustupar að
- ssast. Magga lítur út um gluggann
Vl að hún vill ekki trufla það. Svo lít-
nun á gamla manninn sem situr rétt
Ko Hann er farinn að bora í nefið.
P.°Uan með krakkann í kerrunni ýtir á
er°h'Una æt*ar hun nt' Krakkinn
p ættur að grenja og hleypur um allt.
tnamman togar hann með sér út og
Kammast og rífst.
b' i]tlr n°kkurn tíma ýtir Magga á
o \Una’ Vagnstjórinn stöðvar fjarkann
að iAagga b-‘r út. Kærustuparið hættir
0 Vssast og fer líka út. Dyrnar lokast
Vagninn ekur af stað.
Köttur
og mús
í síðasta blaði fórum við í blikk-
leik.
Kött og mús er gott að leika í
fjölskylduboðum og stórveislum á
sama hátt og blikkleik.
Þið byrjið á að raða stólum í hring
á gólfið. Þátttakendur allir nema
einn setjast í stólana. Einn þátt-
takandi stendur inni í hringnum
með bundið fyrir augun. Honum
er snúið í nokkra hringi þangað til
hann veit ekki lengur hver situr á
hvaða stóli. Síðan sest sá sem
bundið hefur fyrir augun ofan á
einhvern í hringnum og segir:
„Mjálmaðu nú, kisa mín.“
Sá sem hann situr ofan á
mjálmar (má breyta röddinni) og
hinn á að reyna að þekkja af rödd-
inni hver maðurinn er. Ef hann
getur upp á rétttum manni skipta
þeir um hlutverk og sá sem
mjálmaði fer með bundið fyrir
augun inn í hringinn og leikurinn
hefst að nýju. Ef sá sem er inni í
hringnum hafði ekki rétt fyrir sér
verður hann að halda áfram þar til
honum hefur tekist að þekkja ein-
hvern á mjálminu.
Góða skemmtun.
Átján-hjóla
trukhur
og skot
eftir hrafn Ásgeirsson 10 ára.
Einu sinni ók átján-hjóla trukkur beint
á mig. Og ég sem hjólaði rólega og var-
lega yfír á rauðu! Þvílík ósvífni!
Nú, það var nú ekkert. Ég er svo
hraustur og einu sinni þegar ég var á
labbi rólega og náttúrlega varlega þá
var ég skotinn milli augnanna. En það
voru nú smámunir. Ég var ekki nema
þrjá daga að jafna mig. En til þess að
ná kúlunni úr hausnum á mér varð að
taka hálfan heilann úr mér svo að ég
varð náttúrlega kolvitlaus og fór að
hoppa um eins og gormur. Þá gerðu
þeir bara nýjan heila handa mér, imba-
heila.
ÆSKAU 33