Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1989, Page 51

Æskan - 01.04.1989, Page 51
Ráðhildur Rós Kátur 02 Kútur Strútsmamma liggur á eggjum sínum. Kátur og Kútur eru á njósn bak við runna. Að því kemur að hún stendur upp og stikar burt. - Komdu, segir Kátur, það er langt síðan við höfum leikið knattspyrnu. Hér eru tveir góðir knettir! Þeir taka hvor sitt egg og hraða sér af stað en komast ekki langt áður en ty,.. V... o IBER- strútsmamma kemur aftur. Æ, sú er illileg! - Skilið þið e8gjunum strax, óknytta-þrjótar, hrópar hún. Þið eigið skilið að fá harða refsingu. Vitið þið ekki að það má ekki taka egg úr hreiðri, þá geta ungarnir í þeim dáið? Nú skuluð þið sitja á þeim þar til börnin mín litlu koma út.---Kátur og Kútur verða að leika útungunarvélar og eru skelfmg skömmustulegir! L hvað tákna teikningarnar? Enn reynir á ágiskunarhæfileika þína. Ekki kæmi mér á óvart að þú áttaðir þig á hvað felst í aftari myndinni. . . Svör eru að venju á næstu blaðsíðu. ÆSKAET 51

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.