Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1989, Page 53

Æskan - 01.04.1989, Page 53
ÍEIKARAKYIÍIÍIJG iiill River Phoenix R • Ver Jude Phoenix heitir ungur PJ tur 0g hefur getið sér frægðar- orð fyrij. kvikmyndaleik. Hann e Ur leikið í myndunum: ^önnuðir - ótrúleg ævintýri,“ ^)> „Stattu með mér - leynd- urrrtál frá liðnu sumri,“ „Mos- K»óströndin“, „Nikita Iitli,“ ’’ utt í lífi Jimmy Rearden," P uttr 1 óvissu," (Running on ^Pty) - og er þó aðeins 18 ára. Ktver mun á næstunni leika í nðju myndinni um Indíána- Unna (Indian-Jones) - að ósk s arr*s°ns Fords en þeir léku antan í Moskítóströndinni. Hann er fæddur í Madras í Or- gon-fyiki í Bandaríkjunum 23. gust 197o. Foreldrar hans heita k° n °g Arlyn. Hann á einn r° Ur, Leaf sem er 14 ára, og ^r)ar systur, Rainbow 16 ára, Li- 1 6rty ^ og Summer 11 ára. (Á ís- _ P u merkja nöfnin Á - Lauf ognbogi - Frelsi og Sumar!) st'S ^ Ktt ^e™a a nærri 40 ° frá Oregon til Venes- a' segir River. „Árum saman Q v*ð ekki nema rétt til hnífs lea eiðar' m®r féll það ágæt- mía: Um hríð unnu foreldrar fv n'r sem trúboðar í Venesúela Ra'rKÖfnuðinn ”Börn Guðs“' Við strlnb°w slitum barnsskónum á ptUm borgarinnar Caracas." f0 ,tir uokkurra ára starf sögðu jnne rar hans skilið við trúflokk- hafðj °8 héldu til Flórída. Jón sin ' - breytt sendiferðabifreið Lon* ' búsbíl. 1976 komu þau ti nj An8eles, auralaus, bifreiðin Verast brotajárn. Samt rifjar Ri- ^iarna upp hvernig lífi þeirra River Phoenix kýs heilbrigða lífshætti. Honum fellur ekki annað verr en það að neyðast til að vera í herbergi sem reykt er í. var háttað á þessum árum: „Mamma vann fyrir okkur við ýmislegt sem til féll en pabbi annaðist okkur krakkana. Hann fékk okkur til að syngja og við sungum fyrir fólk á götunni þar til lögreglan bannaði okkur það. Við vissum aldrei hvað næsti dag- ur bæri í skauti sér. Ef til voru peningar svo að unnt var að leigja íbúð rákum við okkur á að hús- eigendur vildu ekki fá börn í íbúðirnar. Ef þeir komu til að líta á eign sína urðum við að fela okk- ur í skápum.“ 1977 „uppgötvaði“ starfsmaður auglýsingaskrifstofu River „á göt- unni“ og réð hann til að koma fram í auglýsingum. Pá batnaði hagur fjölskyldunnar. Systkini hans koma nú einnig fram annað veifið í skemmdþáttum. River var aðeins sjö ára þegar hann kom fyrst fram í sjónvarps- þætti og tólf ára lék hann í þátta- röðinni Sjö brúðir fyrir sjö bræð- ur. Hann er 178 sm á hæð, ljós- hærður og hefur gráblá augu. Eftirlætis tómstundaiðja hans er að leika á gítar, semja ljóð og lög og ferðast með fjölskyldu sinni. Blár litur fellur honum best og honum þykja grænmetisréttir, kínverskir réttir, appelsínur og Mangó-ávextir bestir. Hann kann verst við það er fólk setur hann á stall fyrir það eitt að vera leikari - og að neyð- ast til að vera í herbergi sem reykt er í. Hann reykir að sjálf- sögðu ekki og kýs að lifa heil- brigðu lífi. ÆSKAH 53 Wí

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.