Æskan - 01.07.1989, Side 13
igri göngugötu
hita, Þetta var svolítið óvenjulegt fyrir
°kkur Islendingana því að á maíkvöld-
Urn heima á íslandi er sjaldan hægt að
Slt,a úti á skyrtunni.
Hótel Altea var mjög gott hótel, her-
®rgin stór og þægileg og þar var allt til
aUs.
^etta kvöld ákváðum við að fara
^e®ma að sofa eftir langan en
^ttimtilegan dag. Hins vegar gekk
kur ekkert allt of vel að sofna því að
,Ulnn var svo ofboðslegur. Og það
gði lftið að opna glugga því að úti var
hlti*nengu minni.
í Úlfheimahöll
s Hæsta dag, 29. maí, vöknuðum við
v enima og eftir kjarngóðan morgun-
rð fórum við í verslunarleiðangur nið-
Ur
1 miðborgina. Það er eiginlega óþarfi
e- ta^a það fram að veðrið var alveg
v r\Stai<;t' * rauninni voru mörg ár síðan
þe ri° hafði verið svona gott þarna á
Ssum árstíma. Við versluðum tölu-
vert
enda úrvalið ekki lítið. Við sáum
líka ýmislegt markvert og heimsóttum
meðal annars skrifstofu Flugleiða. Þar
tók á móti okkur Davíð Vilhelmsson og
snæddum við síðan með honum hádeg-
isverð. Hann sagði okkur ýmislegt um
Franfurtborg, m.a. það að í henni og
útborgum hennar á um ein milljón
manna heima.
Eftir hádegið fórum við í skoðunar-
ferð um Rínardalinn. Við fórum í hópi
með öðrum ferðamönnum og fengum
enska leiðsögn. Leiðsögumaðurinn var
Þjóðverji fæddur í Bretlandi. Hann var
mjög almennilegur en þó var stundum
dálítið erfítt að skilja það sem hann
sagði. . .
í ferðinni var siglt á margrómuðu
Rínarfljóti. Það var hlýtt í veðri og út-
sýnið frá ferjunni stórkostlegt. Vínekr-
urnar teygðu sig upp eftir öllu öðrum
megin; hinum megin voru skógi vaxnar
hæðir og margar kastalabyggingar. Við
sigldum fram hjá Loreleyjarklettinum
og lögðum að landi í smábænum Rudes-
heim. Þar gengum við m.a. eftir hinni
frægu götu Drosselgasse eða Þrasta-
stræti og á vinalegum veitingastað var
snæddur kvöldverður.
Staðurinn hét Rudesheimerschloss
(Úlfheimahöll) og þar var hljómsveit
sem lék fyrir matargesti. Þjónustufólkið
var skemmtilegt og þó sérstaklega einn
þjónninn sem tók alltaf vel undir með
hljómsveitinni. Einstaklega söngelskt
fólk, Þjóðverjar.
Að lokum lá leið okkar aftur til
Frankfurt. Dagurinn hafði verið góður,
landslagið fallegt og rútan þægileg.
Samt vorum við orðin þreytt þegar
heim kom og eftir létt spjall og
smáhressingu áttum við ekki í neinum
vandræðum með að sofna.
(Framhald)
„Hitinn var að minnsta kosti 30 stig. . .“
ÆSKAJM 13