Æskan - 01.07.1989, Blaðsíða 30
Upplýsingasíminn
Nýlega var komið á fót upplýsingasíma
á vegum Pósts og síma og Miðlunar hf.
Hægt er að hringja í síma 991000
- 991005 og fá upplýsingar um nýjustu
myndir í myndbandaleigum og kvik-
myndahúsum, sjónvarpsdagskrá, mat-
aruppskriftir, lottótölur, knattspyrnu-
leiki, plötukynningar, veðurhorfur o.fl.
Margir vilja eflaust fá að vita hvernig
þetta er gert, hvaðan upplýsingarnar
koma o.s.frv. Við hringdum því í
Helgu Guðrúnu Jónasdóttur dagskrár-
gerðarstjóra 991000 og báðum hana að
svara spurningum um upplýsinga-
símann.
- Hver átti hugmyndina að upplýs-
ingasímanum?
„Þessari spurningu er vandsvarað.
„Hilmar B. Jónsson matreiðslumeist-
ari sér um mataruppskriftir. Iþrótta-
fréttir sér Valtýr Björn Valtýsson
íþróttafréttamaður alfarið um. I sam-
bandi við poppið þá ráðfærum við okk-
ur við poppsérsérfræðinga hjá Gramm-
inu, Skífunni og Steinum, fylgjumst
með plötuútgáfu og því sem sagt er og
skrifað um dægurtónlist eftir bestu
getu.“
- Hverjir tala inn á tækin?
„Það eru Kristján Franklín Magnús,
Berglind Jóhannesdóttir, Þorsteinn
Högni og ég og svo les Hilmar matar-
uppskriftirnar.“
- Hverjir vinna við upplýsingasím-
ann?
„Það fer eftir línum. Dægradvölina
Segja má að Miðlun hafi upphaflega átt
hugmyndina að 991000 fyrir nokkrum
árum en Póstur og sími var um svipað
leyti að velta líkum hugmyndum fyrir
sér. Fyrir u.þ.b. tveimur árum fóru
starfsmenn þessara aðilja að ræðast við
um málið. Ljóst var að tækni var fyrir
hendi til að gera þetta kleift og einnig
áhugi hjá báðum. Það varð að sam-
komulagi að Póstur og sími sæi um
tæknilegu hliðina og að kaupa tækin en
við hjá Miðlun sæjum um að afla upp-
lýsinga og annast dagskrárgerð.“
- Hvaðan fáið þið t.d. matarupp-
skriftir, íþróttafréttir og fréttir úr popp-
heiminum?
vinn ég í samvinnu við sjónvarpsstöðv-
arnar, kvikmyndahúsin og myndbanda-
fyrirtæki. íslensk getspá og íslenskar
getraunir senda okkur upplýsingar fyrir
Lukkulínu. Popplínan hefur Þorstein
Högna og Valgeir í hljóðverinu innan
sinna vébanda og svo mætti lengi telja.
Einfaldasta svarið er ef til vill að ég sé
um að gera svokölluð handrit sem lesin
eru inn á upplýsingasímann en hef
ýmsa hjálparkokka mér innan handar.
- Ef einhver hlustar á plötukynningu
eða mataruppskrift og vill fá að heyra
það sama aftur viku síðar, hvert snýr
hann sér þá?
„Ætli það væri ekki bara einfaldast
„Ný upplýsingamiðlun"
Texti: Elísabet Elín 14 ára
Ljósm.: Heimir Óskarsson
fyrir hann að snúa sér til mín í Miðl-
un.“
- En hvaða gagn heldur þú að þjóðin
hafí af þessum upplýsingamiðli?
„Sama gagn og hún hefur af öðrum
slíkum, útvarpi, sjónvarpi og blöðum.
- Er sama úr hvernig síma maður
hringir í upplýsingasímann?
„Það er bæði hægt að nota takkasíma
og síma með skífu. Munurinn er sá að
maður getur valið á hvað hann hlustar 1
hverjum upplýsingasíma ef hann hring-
ir úr takkasíma en ef hringt er úr skífu-
síma er það ekki hægt heldur verður að
hlusta á allt þangað til að því kemur
sem leitað er upplýsinga um. Hringt er
í eins konar tölvu og ef hringt er ur
takkasíma þá segja takkarnir tölvunm
hvað hún á að leyfa að hlustað sé á og
fræðst um.“
- Er þetta ekki kostnaðarsamt?
„Ekki að mínu mati. Það kostar að
meðaltali 15 krónur á mínútu að hringJ3
- en auðvitað fer það eftir því hvað
menn miða við.“
- Hvað hringja margir á dag í upP'
lýsingasímann?
„Samkvæmt upplýsingum frá P°stl
og síma hringdu 43 þúsund manns
fyrstu sex vikurnar eftir að upplýsing3'
síminn tók til starfa en það var 1. jurU
sl.“
- Hvað eru margar línur fyrir hvert
númer?
„Það eru fimm símalínur tengdar vi
hvert númer. Því geta fimm einstakP
ingar hringt í sama númer á nákv*®'
lega sömu sekúndunni og fengið na-
kvæmlega sömu upplýsingarnar. Eigin'
lega er óhætt að fullyrða að tölvan se
aldrei á tali; a.m.k. er það mjög ólík'
legt. Þegar við fengum tækin voru þaU
svo ný að enginn hjá Pósti og síma eða
Miðlun hafði reynslu af þeim. í byriun
júnímánuðar voru smá tæknileg vano
kvæði sem orsökuðu það að stundu®
var á tali þegar fólk hringdi en það er
eiginlega alveg úr sögunni og nú gengur
allt vel í sambandi við tölvuna.“
- Veitið þið upplýsingar um dagsKra
erlendra sjónvarpsstöðva sem ná til ts
lands?
„Nei, við erum með mjög takmar
aða dagskrá, aðallega vegna þeSS „
upplýsingasíminn hefur nákvæmleg3
30ÆSKAU