Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1989, Page 52

Æskan - 01.07.1989, Page 52
Hugsið um heilsuna, en njótið jafhframt Ijúffengrar fæðu. NEYTIÐ BRAUÐA DAGLEGA Uppistaðan í brauði er korn. Sem fæðugjafar hafa korn og brauð margvíslega kosti: • Korn er einn besti sterkjugjafinn og hollasti orkugjafinn. • Korn er besti trefjaefnagjafinn, en trefjaefni eru lífsnauðsynleg og vantar mjög í fæðu íslendinga. • Korn er frábær bætiefnagjafi, m.a. fyrir B-vítamín og margvísleg steinefni. • Korn inniheldur fjölómettaðar fitusýrur, sem m.a. vernda okkur gegn hjarta- og æðasjúkdómum. • í korni er mikið af kalíum og fleiri steinefnum, sem sporna gegn óæskilegum áhrifum matarsalts á blóðþrýsting. • í brauði er bökunarger, sem er einhver besti B-vítamín- og snefilsteinefnagjafi, sem völ er á. • í góðu brauði er smjörlíki, sem yfirleitt er A- og D-vítamínbætt. LANDSSAMBAND BAKARAMEISTARA

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.