Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 10
Er ég
að
verða
stór?
Framhaldsþættir eftir
Brynju Einarsdóttur.
Og nú er ég orðinn fimm ára.
„Þú ert alltaf að stækka,"
segir amma.
Hún gaf mér íþrótta-galla í af-
mælis-gjöf.
„Hann er númeri stærri en
gamli gallinn," sagði hún.
Þá hlýt ég að vera orðinn
heilu númeri stærri en þegar
ég var fjögurra ára!
Amma setur alltaf lítinn bíl í
pakkann líka; því að hún vill
ekki vera amma sem gefur
bara mjúka pakka. Hún segist
alltaf hafa stungið svolitlu
góðgæti í pakkana hjá hinum
barna-börnunum.
„En síðan þessir blessaðir
tann-læknar fóru að kenna
ömmunum um allar tann-
skemmdirnar í börnunum þor-
ir maður ekki að gera neitt
þess háttar,“ segir hún.
Ég held að ömmu leiðist að
tann-læknarnir segi þetta.
Mamma segir líka að ömmur
gefi ekkert mikið gott og svo
þetta væru bestu snúðar sem
hún hefði fengið og sagðist
ætla að biðja mömmu mína
um upp-skriftina. Það er svona
um hvernig á að búa til.
séu það líka pabbarnir og
mömmurnar sem eigi að
stjórna sælgætis-dögunum.
Hjá okkur eru nammi-dagar á
laugardögum. Þá kaupum við
mikið af gotti og gosi. Svo
borðum við það saman meðan
við horfum á barna-efnið í
sjónvarpinu. Stundum koma
amma og afi líka með ís handa
okkur öllum. Þá erum við öll
saman á nammi-dögum og
horfum saman á barna-efnið.
Þegar ég átti afmæli voru
þetta alveg eins og tveir af-
mælis-dagar eða tveir nammi-
dagar. Þegar ég sagði þetta við
mömmu sagði hún;
„Þú átt nú bara afmæli einu
sinni á ári, gullið mitt; þá ger-
um við undan-tekningu.“
Það var svaka gaman í af-
mælinu mínu. Ég fékk að fara í
leik-skólann með heil-mikið af
snúðum sem mamma bakaði. í
kaffi-tímanum bauð ég öllum
krökkunum og fóstrunum
snúð. Gunna fóstra sagði að
Þegar allir voru búnir að
drekka mátti ég standa upp'a
borði. Allir sungu „Hann á af'
mæli í dag“ og klöppuðu svo a
eftir.
Um kvöldið fékk ég að vaka
til klukkan 11 því að það vat
frí daginn eftir. Þá var afmmf's
veislan. Fanney föður-systit
kom með Fríðu litlu frænku
mína. Hún er bara fjögurra
ára. Svo kom Erlingur vinut
minn og Palli í næsta húsi. V*
fengum kökur og gos og mátt'
um svo leika okkur langt fral11
á kvöld.
Palli varð svo þreyttur að
hann sofnaði bak við hurð.
Pabbi hans varð að koma og
bera hann heim. Ég var ekket
þreyttur því að ég ætlaði ek 1
að geta sofnað. Pabbi var bu
inn að lesa margar sögur fyr
mig. Svo dreymdi mig að he'
kór af fóstrum og krökkum
væri að syngja „Hann á afu1
í dag, hann á afmæli hann (
Nonni, hann á afmæli í dag-
10 Æskan