Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 13
missa systur til Ástralíu
eftir Jóhönnu Maríu Oddsdóttur 13 ára.
tileinka
ce, sönnu
5 elstu systur
* nnJ’ Príöu, sem
Qð fara til Ásti
n U■ Sem skipt
dvelst Þc
, rkkurn,
t'" s»§« *
gj
iuar n stærsti draumur
skinf^ Un§iin§a er íara sem
lari lriemi til annars lands, kynna
ejnn s'tt, ganga í skóla og verða
dra e®a ein af fjölskyldu þar. Sá
þeir !nur getur ræst hjá mörgum ef
e§8ja nógu hart að sér við að
val(ja U.m' Þa® eru bara nokkrir
þ6s lr Ur stórum hópi unglinga til
þesau iara utan ár hvert.
ttUn S' ^raumur elstu systur minnar
fer þ .raetast núna eftir áramót en þá
ast kUn ^ Ástralíu og ætlar að dvelj-
vej.Qar ' eitt ár sem skiptinemi. Það
bvi UJ nrugglega erfitt að venjast
hres *a ekk' þessa glaðværu og
og . systur heim um hverja helgi
anUmSia henni hvað hafi gerst í skól-
’ h^ort ég hafi farið í einhver
próf og hvernig mér hafi þá gengið.
Um daginn fórum við systurnar að
sjá um opið hús með leikjum og
þess háttar í félagsheimilinu okkar
sem er norðan við Akureyri. Þar
horfði ég á hana brosandi og hlæj-
andi hlaupandi með krökkunum í
ýmsum leikjum. En brosið hvarf
brátt af vörum mér þegar ég hugsaði
til þess að það yrði nú ekki oft sem
ég sæi hana í þessum ham, hlaup-
andi á meðal krakkanna, áður en
hún færi utan og dveldist þar í heilt
ár. Ég mun bara sjá hana á myndum
sem við eig-
um en það er
ekki nóg. Þar
er hún bara
fyrir augað.
Þar er ekki
hægt að tala við
hana. Hún getur
líka alltaf hjálpað
manni og skilið
mann.
Ég vona að þessir dag-
ar, sem eftir eru af árinu,
verði skemmtilegir og ógleym-
anlegir, bæði fyrir mig, hana og
þá sem hana þekkja. Ég mun sakna
hennar og ég veit að það munu fleiri
en ég gera, systur mínar, vinir og
ættingjar.
Annað veit ég líka og það er að
hún mun gera það sem henni er ætl-
að að gera í Ástralíu og verður góð
kynning fyrir landið okkar. Hún mun
standa sig vel í skólanum.
Ég óska henni því fararheillar og
skemmti hún sér vel.
(Sagan (frásögnin...) hlaut aukaverðlaun ísmá-
sagnasamkeppni Æskunnar og Barnaútvarpsins
1989)
Æskan 13