Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1990, Side 27

Æskan - 01.06.1990, Side 27
ann sér varla hvert hann er að fara. ^átt og smátt venst hann þó þessu ^yrkri og fetar sig af stað. Hann yarÞar öndinni léttar þegar hann mur upp að stóra steininum þar Sem klósettið þeirra er. ^e§nið bylur á steininum, spliss, ^p*aSS’ °§ droparnir þeytast framan ua þar sem hann kúrir á hækjum j’lnum. Hann er rétt sestur þegar rann heyrir annað hljóð í gegnum de§nið: hljóð sem fellur ekki inn í ans dropanna heldur sker í gegn. ‘nhver er að moka, höggva og a- Búi verður hissa. Hver getur rið að leita að steinum núna? Um anótt, úti í þoku og regni? Hann ,r sér að girða sig og gægist fram )asteininum. har fot, na stendur maður í dökkum um og grefur holu í jörðina. Búi er er[St að hugsa um að gefa sig fram n Þá er eins og hvíslað sé að hon- m að fara varlega. til ðorf,r á manninn moka þar Ur °lan er orðin býsna djúp. Þá tek- s maðurinn hlut upp af jörðinni og yj.Ur 1 hana. Síðan mokar hann aftur re-I.°§ siettar yfirborðið vel. Svo lr hann skófluna um öxl og geng- af stað. ^ ^§eÞi hann, hugsar Búi og læðist ti e t'r honum. Ég ætla að sjá í hvaða hann fer. 0j ^rst gengur allt vel en svo er Búi o ^^afur. Hann hrasar og dettur. Detur fer virðist maðurinn ekki tjald'9 Var V1® neitt- En leiðin að o 1 mannsins er löng. Þeir ganga á þv'011^3 a§t í einu áttar Búi sig ir ^1 að maðurinn er að villa um fyr- ir °num. Hannn gengur í hringi, °§ aftur. ar nn hefur orðið var við mig þeg- ijj ðatt, hugsar Búi. Hann er far- að Þreytast og regnið blindar þUr ?’ Hann nemur staðar til að a framan úr sér og það er nóg. fju Urinn hverfur út í þokuna og Búi q Ur hann ekki aftur. §eu^ n° er Þann alveg villtur. Hann áttu^Ur ^ram aftur °§ reynir að gjj , Sl§ á því hvar hann sé staddur. áð fj9 er aiit svo skrýtið í þokunni nn skilur ekki neitt í neinu. Hann sér ekki einu sinni muninn á litlum steinum og stórum. Honum er orðið kalt og hann er að verða hræddur. Og allt í einu steypist hann um koll og veltur niður, áfram og á- fram. Þegar hann loks stansar lítur hann í kringum sig. Hann er ekki lítið feginn þegar hann sér að hann er í lautinni þeirra. Tjaldið er rétt fyrir neðan hann. Hann er ekki seinn á sér að rísa á fætur og koma sér inn í tjaldið. Hann klæðir sig úr bleytunni og skríður ofan í pokann. Hann skelfur fyrst nokkra stund en svo færist ylur um hann og hann sofnar vært. - Það er naumast hann sefur. Mað- ur gæti haldið að hann væri dauður, segir Hrói. - Ég held það sé eins gott að sofa. Ekki förum við út að leita að steinum eða ganga á fjöll í þessu veðri, segir Lóa. Búi sefur eins og grjót. Hann rumskar ekki fyrr en Hrói missir bauk með berjum í hausinn á hon- um. Þá hrekkur hann upp. - Hvað gengur á? spyr hann og rís upp við dogg. - Ég ætlaði bara að bjóða þér ber, segir Hrói og réttir baukinn upp að nefinu á Búa. Búi kúgast. - I guðs bænum ekki nefna ber, segir hann. - Hvað þá, viltu ekki ber? spyr Hrói hissa. Hann tekur fulla lúku og treður upp í sig. - Ég borðaði yfir mig af þeim í gær, segir Búi. - Þú átt ekki alltaf að vera svona gráðugur, segir Hrói og treður upp í sig annarri lúku af berjum. - Þér ferst, segir Lóa og hlær. - Þið vitið ekki í hverju ég lenti í nótt, segir Búi. -1 nótt? spyr Lóa. - Já, í nótt. - Ég hélt að þú hefðir sofið í alla nótt, segir Lóa. Hrói er enn með svo fullan munn að hann getur ekki talað. Það heyrist bara húlk, húlk þegar hann reynir að segja eitthvað. - Ég vaknaði um miðja nótt og var að drepast í maganum. - Þú borðar of mikið, segir Hrói sem er nú búinn að kyngja. - Ég þurfti á klósettið. - Af því að þú varst búinn að borða of mikið, segir Hrói. - Já, ég mátti til. Þegar ég var á bak við steininn þá heyrði ég að ein- hver var að moka rétt hjá mér. - Moka! Lóa og Hrói líta hvort á annað. Búi hlýtur að vera orðinn eitthvað ruglaður. - Já, svei mér þá. Ég gáði og sá mann í dökkum fötum með hettu á hausnum. Hann var grafa djúpa holu. - Og hvað? - Svo setti hann eitthvað niður í holuna. - Sástu ekki hvað þetta var? - Nei, það var svo mikil þoka og myrkur. - Hvað setti hann niður í holuna. - Ég sá það ekki heldur. Svo mok- aði hann yfir. - Og hvað? Hvert fór hann? - Ég elti hann en hann varð var við mig og gekk í ótal hringi til að villa mig. Að lokum missti ég af honum. - Klaufi, segir Hrói. - Þetta getur þú sagt sem lást og hraust alla nóttina. Þokan var svo svört að maður sá ekki út úr augum. FRAMHALD Æskan 27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.