Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Síða 29

Æskan - 01.06.1990, Síða 29
Bjössi bolla Glæsivallagreifar Texti: Gard og Velle Espeland • Teikningar: Hákon Aasnes • Litir: Anders Kvále Rue Höfundarréttur: Norsk Barneblad • Karl Helgason íslenskaði Jó9nm°^iö er illa útleikiö eftir skothríöina frá notaftUhd' ln9imunciii ~ getum víst ekki má i höfuðiö til skrauts, segir Björg. En þaö eitth,annsi<i nota i draugahúsi ef viö búum til IVao annaö hryllilegt. - Viö gætum búiö til galdranorn á priki og hengt upp í loft, segir Björg. -Ágæt hugmynd en mér dettur annað í hug, segir Þrándur. Viö hengjum Björgu upp í staðinn. Þá veröa allir dauöskelfdir! - Bjánil! Gættu þín bara! segir Björg. - Ég ætla að búa til dálítið skelfilegt, segir Ásta og klippir út mynd af beinagrind. - Þetta veröur risa-sprelli-draugur! Við hengjum hann á vegg- inn og togum í band svo aö hann dansi í takt við músíkina! • a 'Sstir ^OnUm f lr sPreiiidrauginn á stöng og sveiflar Björg hefur fundið gömul föt, stóran púða og Om ^ raman við Biörn beaar hann kemur inn kúst. - Þessi galdranorn veröur svakaleg, segir hún. Ég gæti best trúaö aö Björn hætti aö hiksta þegar hann sér hana! - Of seint, ioor> ----------------a------— ■ “■■ se9ir Ásta. Eg hef komist aö því við hvaö n9ur of langt! hann er hræddur... Urn J"' "aman viö Björn þegar hann kemur inn Ég ~ ^jálp! hrópar hann. Mér dauðbrá. ®kki hr a^ Þetta væri enskukennarinn! Þaö má betta ^ svona. Óhugnaöur er í lagi en -Égáforljótagrímuheima.segirAli. Húnhæfir þessari vel! - Setjum glit á skaftið og gerum hana sjálflýsandi, bætir Bjössi viö. Svo syngjum við öll: Nornin æddi yfir ísinn - og nornin hræddi auman grísinn ...

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.