Æskan - 01.06.1990, Side 30
Bjössi er enn meö lykilinn sem hann fann í
skóginum. - Hengjum þennan í beltið, segir
hann. Þetta er lykillinn aö Nornahöll. Ásta
bindur slæðu á nornina. - Nú ertu oröin fín,
Nýja norn! Ef Glæsivallagreifinn sér þig veröur
hann yfir sig ástfanginn af þér!
- Viö verðum aö koma kerlu fyrir. Þormóöur
Þjóöráös sagöist koma klukkan fimm og
opna húsiö meö hátíöar-athöfn. Við veröum
aö flýta okkur, segir Bjössi. Ali festir krók í
loftiö. - Ég er viss um aö Þormóður verður
ánægöur meö þetta, segir hann.
- Já, allt er meö glæsibrag á Glæsivöllum,
segir Björg. Og þegar Einar og Sólveig koma
meö plöturnar sem þau áttu aö fá lánaðar '
Einar og Sólveig! Þau sitja inni í búri og dást ao
útsýninu! Þau sækja engar plötur, hrópar
Þrándur.
Bjössi tekur á rás. - Ég verö aö fá plötur, tautar
hann. Kannski Elvar geti hjálpað okkur. Verst
aö klukkunavantarbaratuttugu mínúturífimm.
Músík má ekki vanta. — Hann hleypur sem
fætur toga.
Elvar situr viö sjónvarps-skjáinn. Átt-u plöt-
u-ur? spyr Bjössi, móöur og másandi. Élvar
stendur seinlega upp og horfir lengi á Bjössa.
- Jeee, jeee, segir hann loks. Hvort ég eigi
plötur? Spyrö þú aö því?
- Er einhver aö velta fyrir sér hvort E|va,r
Ríkharös eigi plötur? Hann horfir spyrjandi a
Bjössa. Jeee, jeee! Ég á allar bestu hljómpjo*'
urnar. Þær á ég! Þú ert á réttum staö. KomoO.
ég skal sýna þér aö Elvar Ríkharðs á plötor'
strákur! Jeee, jeee!
- Hér séröu hljómplötusafniö mitt, segir Elvar.
Á þessum vegg eru plötur með Elvis Presley.
Og þarna eru Chuck Berry og Little Richard. í
þessari hillu eru þær norsku og íslensku, Svölu
kettirnir og Lúdó og Stefán. Þaö held ég nú!
Jeee, jeee, jeee!
Hann tekur plötu úr hillunni. Hér eru ýmsar - Haaa? öskrar Elvar. Spila af
útgáfur af Rokkaö dag og nótt! - Fínt, segir mínum? Fá þær lánaöar? Heldur
Bjössi. Ég þarf nú ekki mikið. Bara fáeinar séu til þess? Ég set þær ekki einu sinni sp'^
plöturtilaðnotaviövígsluGlæsivalla. Getur á tækiö. Þær myndu slitna! Út, villimaöun
þú lánað mér nokkrar af þeim nýjustu? þinn! Burt! Þvílík frekja! Hvílík heimska!
plötunum
þú aö Þ&