Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1990, Side 33

Æskan - 01.06.1990, Side 33
Gmsjón: Óskar Ingimarsson T úataran ^ýrið með þessu skrýtna nafni á ^ðeins heim á eyjum úti fyrir strönd ýfa Sjálands. Heiti þess er komið úr frumbyggjanna, Maóría, eins og n°fn margra annarra dýrategunda á Pessum slóðum. Þó að túatara líkist eðlum telst hún ekki til þeirra og hún hefur ^eira að segja algera sérstöðu með- a skriðdýra. Hún er eina núlifandi e§undin af ættbálki ranakolla sem Var mjög fjölskrúðugur fyrir tugmillj- e^urn ára. Og hún hefur tekið furðu- Urn breytingum í rás þróunarinn- r’ það sést af þeim steingervingum Sem hafa fundist. M^atara var áður víða á aðaleyjum ýfa Sjálands en sást þar ekki eftir ^’Öja 19. öld. Ástæðan hefur m.a. sú að hún fékk engan frið fyrir verið köttum, svínum og öðrum húsdýr- arn sem landnemar fluttu með sér an iögðust síðan út og tóku upp villi- ' Eyjarnar, þar sem hún heldur sig . ’ eru hins vegar flestar brattar í 'Jó Jram og því erfiðar uppgöngu, þess sem veðrabrigði eru snögg § sjólag oft þannig að ill-lendandi cr. ^Margt annaQ er sameiginlegt með ssum „Túatara-eyjum“, eins og vel j... tti nefna þær. Þar verpir t.d. sjófugla og víða eru eyjarnar ^uUdurgrafnar eftir þá af holum sem Urr)taran nýtJr snr tif búsetu. Stund- er hún jafnvel innan um fuglana u 6 an þeir liggja á og koma upp §um. Drit fuglanna er ágætur á- JUrðUr og jarðvegur því næringar- . Ur enda mikið þar um smádýr í u °g á svo að túataran þarf ekki kvsrta um fæðuskort. Hún etur Túatara einkum skordýr. Annars er margt enn óljóst um lifnaðarhætti hennar. Túatara er að jafnaði um 60 sm á lengd þó að stærri dýr hafi fundist. Á aftanverðum hálsi og eftir endi- löngu baki er kambur með flötum hreisturplötum; hreistrið á skrokkn- um er ekki skarað eins og á flestum eðlum. Halinn er líkur og á amerískri skjaldböku sem nefnist kjálkaglenna. Litur er brúngrænn og lítill gulur blettur á hverri hreisturflögu. Ung dýr eru grænleitari og nýskriðnir ungar ljósrauðbrúnir. Túatara verpir að jafnaði 8-15 ung- um í grunnar dældir sem hún grefur sjálf, stundum í námunda við búholu sína en þó oftar all-langt frá henni. Varptíminn er á vorin, þ.e. í septem- ber og október á Nýja Sjálandi, en eggin klekjast ekki fyrr en næsta vor þar eð fósturþroskinn tekur rúmt ár. Það er miklu lengri tími er vitað er um hjá nokkru öðru skriðdýri hver sem ástæðan kann að vera. Víst er að túataran reyndist vísinda- mönnum afar mikill fengur, eitthvað svipað og þeir hefðu náð í lifandi risaeðlu. Hundruð ritgerða og greina hafa verið skrifaðar um hana og ýmsar líkamshræringar hennar rannsakaðar nákvæmlega. Talið er að loftslag, og þá einkum hitastig, á útbreiðslusvæði hennar á Nýja Sjá- landi hafi átt mestan þátt í að hún lifði af, ein ættingja sinna sem áttu bólfestu í öðrum heimsálfum. Þar við bættist að þau spendýr, sem helst kepptu við stóriðdýrin undir lok blómaskeiðs þeirra, voru ekki til á Nýja Sjálandi. Æskan 37

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.