Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1990, Page 39

Æskan - 01.06.1990, Page 39
Lesfu Æskuna? Enn reynir á hvort þú lest Æskuna vandlega! Spurningarnar eru allar úr efni blaðsins. Svör sendist til Æskunnar, pósttiólf 5S3, 1S1 Reykjvík. Þrír hljóta verðlaun fyrir rétt svör, tvær bækur hver. Listi yfir bækur, sem velja ber úr, er hér á síðunni. ^vað vildi Jói kalla fallegu, hvítu dúfuna? í kvaða úrslitakeppni komst Þórdís Gísladóttir þegar hún var ellefu ára? ^ Hve stór varð kóngulóin sem TTia.Tnma. óla kom með? Hvers dóttir er Hugrún Sif í Breiðagerðisskóla? Hvorum megin á vegi er ekið í Englandi? ^ Hveiju fannst þjálfaranum að Magnús Ver Allt væri góður strákur? hvaða landi er Dalai Lama? (Hann hiaut friðarverðlaun Nóbels 1989) ^ve gömul er Príða litla, frænka Nonna? 9- Hver þakkaði fyrir veggmynd af hljómsveitinni Nýju krakkarnir í hverfinu? Hve marga landsleiki hafði Atli Eðvaldsson leikið þegar Elisábet Elín ræddi við hann? ^ 1 • Af hvaða ættbálki skriðdýra er túatara? Hver er stórgæslumaður unglingaLstarfs IOGT? Ver&launabækur: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11) ^Yrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Við erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) eft^ ^Ur^u^e9ur fer&alangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aöalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupib lr ^aíherine Wooley (9-12) ✓ Lassi í baráttu eftir Thöger Birkeland (11-15) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára í Sumbúá, Ástarbréf til Ara eftir Eðvarö Ingólfsson (12-16) ✓ Leburjakkar og spariskór, Unglingar i frumskógi eftir Hrafnhildi Q 9arösdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupió afreksferðir Amundsens og Scotts til Huöurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Erfinginn, Greifinn á Kirkjubæ, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling (16 og eldri) ✓ Lífsþræbir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur (16 ára og eldri) Æskan 43

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.