Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1990, Page 50

Æskan - 01.06.1990, Page 50
Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson Blandaðir Síðustu vikurnar hafa okkur borist fjölmargar óskir tim fróð- leiksmola um helstu þunga- rokkssveitir nútimans. Tið höf- um fjallað nokkuð um flestar þeirra í undanförnum tbl. Æsk- unnar. Til að endurtaka okkur ekki óþægilega ört birtum við hér á einu bretti vænan skammt af fróðleiksmolum til viðbótar þeim sem þegar hafa birst um þessar hljómsveitir: • Hljómsveitin Skid Row frá New Jersey í Bandaríkjum Norður-Ameríku hefur opnaó hljómleika (hitað upp) fyrir Bon .Tovi. Mötlev Crue. Aer- osmith off White Lion. molar inu afbakar Frank röddina þegar hann segir „Beby Sna- kes“. Vinum Davíðs heyrðist Frank syngja um „Davey Sna- kes“. Þeir uppnefndu Davíð þá í samræmi við það sem þeim heyrðist Frank segja. • Faðir Sebastians er listmálari. • Sebastian á son sem hann kallar Paris. Hljómsveitin Skid Row frá New Jersey ® Sebastian Baeh er annar söngvari Skid Row (fyrsti söngvarinn hét Matt). Söng- hæfileikar Sebastians voru uppgötvaðir þegar hann tók lagið í brúðkaupsveislu kunn- ingja síns. • Upphaf Skid Row má rekja til þess er Dave Sabo gítarleikari og Rachel Bolan unnu saman í hljóðfæraverslun. Þegar fátt var um viðskiptavini léku þeir á hljóðfærin. Fyrr en varði voru þeir farnir að setja sam- an sönglög í sameiningu. Þar með fór boltinn af stað. • Raunverulegt nafn Sebastians er Sebastian Philip Bierk. • Davíð Sabo gegnir uppnefninu ..Snáka-Davíð“. Astæðan er sú að á níunda áratugnum söng Frank Zappa vinsælt lag sem hét „Bahy Snakes“. I viðlag- • Mötlev Crue eiga 5 plötur að baki. Þær heita: „Too Fast for Love“, „Shout at The Devil“, „Theatre of Pain“, „Girls, Girls, Girls“ og „Dr. Feel- good“. • Þrjú lög með Mötley Crue hafa náð inn á bandaríska vinsældalistann, „40 efstu“. Það eru lögin „Dr. Feelgood“ (þar sem deilt er á eiturefna- sölu og fíkniefnaneysluna), „Kickstart My Heart“ og „Without You“. Lögin eru öll af hlið A á plötunni „Dr. Feel- good“. • Eins og allar aðrar (fyrrver- andi) glysrokksveitir leggja liðsmenn Mötley Crue mikið upp úr hljómleikum sínum. A síðustu hljómleikaferð hljóm- sveitarinnar um heimaland sitt, Bandaríkin, þurfti U vörubíla, 4 rútur og eina flug' vél til að koma tækjum, tólm" og fylgdarliði Mötley Crue Qr sjálfum liðsmönnum sveitu1' innar á milli hljómleikahu anna. Meðal tækjabúnaða* voru leysigeislasýningarvél"1- kvikmyndavélar og alls komi* töfrabragðatól. Nikki Sixx bassaleikari og aðalsöngvasmiður Mötley Croe • í lok þessa árs kemur á uijl að safnplata með Mötley j1^ Á plötunni mun verða sil laga af öllunt plötum h J01^ sveitarinnar, ásamt tvei nýjum áður óútgefnum lög1111 • Bandaríska rokkblaðið tilnefndi á dögunum my11 . bandið „Uncensored n' . Mötley Crue f flokk me bestu músíkrnyndböndum 3 1 tíma. Hjá flestum hljómsveU^ endir söngvarinn í l0r' „r alutverki. Hjá sumum eiðtogahlutverkið í bön. ;ítarleikarans. NdkÍÍ—^"jr aassaleikari Mötley Crue’ . jndantekning frá reglnl\( 3em aðalsöngvasmiður °S ætjari Mötley Crue telst ^ .era framvörður hljómsve' • W. Axl Rose. söngvari ban^. rísku rokksveitarinnar "j N’ Roses. hefur verið rýndur harkalega '

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.