Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 51

Æskan - 01.06.1990, Blaðsíða 51
f,)Jr^^ar^ausan áróður gegn , °kkufólki, lögreglu, austur- enskum innflytjendum í nndarikjunum og fyrir of- ,.e disdýrkun og kvenfyrir- •tningu. í viðtölum við evr- ®Psk poppmúsíkblöð hefur W. X1 Rose átt í vök að verjast 'egna þess hve fordómar hans mótsagnakenndir og án eru s ynsamlegra raka. Þá a | söngvari blökkurokksveit- nrinnar Living Colours hressi- jega yfir W. Axl frammi fyrir gum þúsunda áheyrenda völd eftir kvöld þegar þessar J*r hljómsveitir, LC og R n^’ 0Pnuóu hljómleika ~~^-RSS-Síones í Bandaríkjun- Um 1 fyrra. Nú hefur W. Axl tekið Slg til og gerir allt til að *ra ímynd sína. Meðal uPpát®kja hans um þessar Ujundir er að stökkva upp á " hjá blökkusöngvurum og l'ngja með þeim eitt og eitt 1 ^-eSS er l’á vandlega gætt josmyndarar séu innan sedmgar. * ^tnboðsskrifstofa GN’R hafði ^anuðum saman lagt hart að "x! nó ganga í hjónaband e sambýliskonu sinni. Um- h°ðsskrifst0fan taldi formlegt "naband geta bætt ímynd iams Axls. Það vekur ^ eira traust að vera ábyrgur jgmmaður en ábyrgðarlaus v uUntgosi. Hvort sem það var ‘ena þrýstingsins frá um- "sskrifste'funui eða ekki þá ba ^ Axl * heilagt hjóna- nu á sumarmánuðum. tið?S VUr vanRiega gætt að há- h'-Cf.aihöfnin færi ekki fram jj? !jnlmiðlum. Nema hvað. Vj|UU" síðar henti vinkonan sót ^U^m! a dyr og hefur nú sk 7Um Pormlegan skilnað, ri stofunni til sárrar mæðu. í Á Qj"eáan umboðsskrifstofa Vjji . gftetur hjónabandsslit hu, !u!ms .s getur hún , si£ V1^ ve! heppnaða h ®ndahjálp“ (Farm Aid) tvjnmsveitaninnar j a,h að fe ar hafa umboðsmenn að Ut.a^ homa Guns N’ Roses gerð * a^skrá einhverra góð- <lómafrhljÓmleika- VeSna for- haf * Uhra sóngtexta piltanna an * a^standendur hljómleik- le„na ekhi treyst sér til að ra^Ja nafn sitt við jafnill- nú -a k!jómsveit. Þangað til „Bnýver* að þeir er stóðu að þr-, ahjálpinni“ létu undan 'eiðni umboðsskrifstof- unnar og leyfðu hljómsveitinni að flytja tvö lög á góðgerðar- hljómleikum. Bandarískur landbúnaður hefur hrunið á undanförnum árum. Daglega missa margir tugir og allt upp í hundruð bænda jarðir sínar og aleigur á nauðungarupp- boðum. „Bændahjálpin" safn- ar fé til að reyna að spyrna við fótum gegn þesum harm- leik. A umræddum hljómleik- um duttu allar dauðar lýs úr höfði áheyrenda þegar Vil- hjálmur Axl ræddi alvörugef- inn um vanda bandarísks landbúnaðar í víðu samhengi eins og hámenntaður stjórn- málafræðingur. Hann hlandaði morðinu á John F. Kennedy, þáverandi forseta Bandarikj- anna, og hernaði Bandaríkja- manna í Víetnam inn í umræð- una. Þessum atburðum líkti hann við horgarastyrjöld. Svo söng hann nýtt lag, „Borgara- styrjöld“. Þar heldur hann fram þeirri kenningu að hinir ríku verði ríkari í borgara- styrjöld en hún geri út af við hina fátæku. 9 Hitt lagið sem GN’R fluttu á Farm Aid IV hljómleikunum var „Down on The Farm“, vinsælt pönkrokklag ættað frá hresku pönksveitinni U.K. Subs. Reyndar komu liðsmenn sveitarinnar líka við sögu í þriðja laginu. Hljómleikunum, sem vöruðu í 14 klukkutíma, lauk á samsöng þeirra mörgu tuga skemmtikrafta er fram komu á skemmtuninni. Hóp- urinn söng lagið „This Land Is Your Land“ eftir Woodv heit- inn Guthrie. lag sem Bruce Springsteen. Maio Nixon og Skipper. - og margir fleiri hafa flutt á hljómplötum. 9 Dansk-ameríska keyrslu- rokksveitin (speed-metal) Metallica á það til að birtast ó- vænt á hljómleikum lítt þekktra en efnilegra hljóm- sveita. Þannig fengu unnend- ur hljómsveitarinnar Metal Church óvæntan glaðning þeg- ar þeir hlýddu á hana í Lund- únum á dögunum. Skyndilega hirtist hljómsveitin Metallica á sviðinu og flutti tvö lög. 9 Trymbill Metallicu, Lars Ul- rich frá Danmörku, er hrifinn af ensku þungarokki. Frá því Lars Ulrich hefur tekið saman merkt safn breskra þungarokksöngva og gefið útá safnpiötu á seinni hluta áttunda áratug- arins hefur hann safnað rjóm- anum af þeim ensku þung- arokksplötum sem kenndar eru við nýju bresku þunga- rokksbylgjuna, það er þá bylgju sem Iron Maiden hratt af stað og veitir enn forystu. Þetta tiltekna þungarokk er heldur hrárra og óheflaðra en hið gamla, sígilda þungarokk T.es Zeppelins. Deeps Purples og Blacks Sabbaths. Og það er heldur þyngra og grófara en bandaríska glysrokkið eða handaríska iðnaðarrokkið. 9 Þegar þetta er skrifað er að koma á markað 2ja platna albúm, „The N.W.O.B.H.M. - Revisited“. Skammstöfunin stendur fyrir “New Wave of British Heavy MetaT’ (Ný- bylgja bresks þungarokks). Sá sem er potturinn og pann- an á bak við útgáfu plötunnar er trommuleikari Metallicu, Lars Ulrich. A plötunum tveimur gefur að heyra lög með Iron Maiden, Vivian Campell (úr Dio og Whitesna- ke), Sweet Savage. Def Lepp- ard o.m.fl. Flest lögin hafa áður aðeins komið út á lítt þekktum smáskífum núna ófá- anlegum eða þá að lögin eru hér í áður óútgefnum útfærsl- um (úr útvarps- eða sjón- varpsupptökum) 9 Vinnan við að klambra saman safnplötunni varð margfalt meiri en Lars hafði órað fyrir. Mánuðum saman var hann nánast í fullri vinnu við að þefa uppi týndar frumhljóðrit- anir og glíma við flókinn höf- undarrétt. Sumar upptökur höfðu lent á flakk, jafnvel á milli landa. Aðrar voru algjör- lega týndar. Ymsir af flytjend- unum voru ósáttir við framlag sitt í þessum lögum. Þeir vildu fá að laga það eða vildu ekki að það væri rifjað upp. I öðr- um tilfellum voru hljómsveitir hættar og höfundarréttur lag- anna lá ekki alveg á hreinu. Til viðbótar þurfti Lars að kljást við fjölmennt lið um- boðsmanna sem vildi hagnast sem mest og sem fyrst á þess- um áhuga Lars á útgáfu gömlu laganna. En þó að Lars sé vellauðugur maður og hefði í þessu tilviki plöturisann Phonogram á hak við sig þá stóð hann fastur á því að þetta væri hugsjónamál sem enginn mætti gera að féþúfu. Þarna væri verið að varðveita á- kveðna stemmningu, ákveðið andrúmsloft sem aldrei yrði endurvakið, andrúmsloft sem skapaðist af aðstæðum gjöró- líkum þeim sem þungarokkar- ar búa nú við. Fyrir áratug voru útvarps- og sjónvarps- stöðvar lokaðar fyrir þunga- rokki. I þá daga var enskt þungarokk neðanjarðarmúsík sem tók meira mið af hug- myndum pönkara en tækni- væddra iðnaðarpoppara. Kenning Lars er jafnframt sú að flestir flytjendur lag- anna á plötutvennunni hafi fljótlega glatað frumkraftinum og einlægninni. Þeir hafi farið að eltast við duttlunga mark- aðarins. Fyrir bragðið hafi þeir orðið að sömu þreytulegu poppfyrirbærunum og þeim sem pönkið beindist gegn og sem þannig í raun ól af sér ný- bylgju-þungarokkið. 9 Fyrrverandi gítarleikari bandarísku þungarokkssveit- arinnar W.A.S.P.. Randv Piper. hefur sett á laggir nýja hljómsveit. Þá sveit kallar hann Kings Horses. Æskan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.