Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1990, Qupperneq 52

Æskan - 01.06.1990, Qupperneq 52
• Forsprakki W.A.S.P., söngv- arinn og gítarleikarinn Blackie Lawless. var fyrir hálfum öhrum áratug í hljóm- sveit sem hét New York Dolls. Umboðsmaður hennar hét Malcolm McLaren. Hann setti siðar saman hljómsveitina Sex Pistols og hannaði þannig og skipulagði upphafsár pönk- rokksins og nýbylgjunnar í Bretlandi. Malcolm hefur sagt að New York Dolls hafi verið eins konar æfing hjá sér fyrir pönkbyltinguna. Þegar Guns N’ Roses komu fram á sjónar- sviðið var þeim lengi vel eink- um líkt við New York Dolls. • Skammstöfunin W.A.S.P. hef- ur valdið fólki heilabrotum. Slík skammstöfun getur auð- vitað þýtt hvað sem er enda hafa gárungar samið alls kon- ar spaugsetningnar út frá henni. Upphaflega mun þó W.A.S.P. hafa átt að standa fyrir White Anglo-Saxon Pag- ans (Hvítir engilsaxneskir heiðingjar). Það var á þeim árum sem liðsmenn W.A.S.P. reyndu að vekja athygli fyrir eins mikinn ruddaskap og í- myndunaraflið leyfði. Ein- hverjir liðsmanna W.A.S.P. höfðu dvalist innan fangelsis- veggja og þess vegna var stíll þeirra stundum kenndur við fangelsiskimni. En batnandi mönnum er best að lifa. A sið- ustu árum hafa liðsmenn W.A.S.P. hegðað sér vel. Síð- ustu plötu hljómsveitarinnar, „The Headless Child“, er til að mynda beint gegn vímu- efnaneyslu. Hefði því verið spáð fyrir nokkrum árum er víst að einhverjir hefðu orðið vantrúaðir. Vissir þú að...? var spilað svo að segja daglega í Stöð 2 í vetur. Þá söng Sævar með Bubba á plötunni „Nóttin langa" svo sem sjá má í myndbandi með laginu Friðargarðinum. Á nýrokkárum fyrri hluta níunda áratugarins söng Sævar með hljómsveitinni Spilafíflum svo sem sjá má í kvikmyndinni sígildu „Rokk í Reykjavík1'. Gítarleikari Spila- fífla, Örn Hjálmarsson, sér um gítar- leik nýju hljómsveitarinnar, Gal í Leo. Af öðrum frægðarmennum í sveitinni má nefna Rafn Jónsson, fyrrum trymbil hljómsveitanna Grafíkur og Bítlavinafélagsins... Jón Símonarson, nýr söngvari Bootlegs .. hljómsveitinni Bootlegs hefur bæst vænn liðsauki. Þar er um ræða Jón Símonarson, söngvarann sem „sló í gegn“ með hljómsveitinni Nafla- strengjum, sigurvegurum Músíktil- rauna Tónabæjar 1990... Þórður Bogason, söngvari rokksveit- arinnarD.B.D. .. „maður vikunnar11, „maður mán- aðarins11 og „maður ársins", sem svo var kallaður þegar hann forðaði Reyk- víkingum frá því að „springa í loft upp“ vegna bruna í áburðarverksmiðjunni í vor, Þórður Bogason, kemur úr fram- línudeild íslenska rokk- og bárujárns- vettvangsins. Meðal kunnra hljóm- sveita, sem Þórður hefur sungið með, má nefna Þrek, Foringjana, Röddina, Rickshaw, Hitt liðið og Warning. Að undanförnu hefur Þórður stýrt rokk- sveit sem margir rugla saman við D.A.D. (Disneyland After Dark). Hljómsveit heitir D.B.D. Hvað skamm- stöfunin merkir er á huldu. Líklega blandast inn í nafnið að Þórður var á yngri árum kallaöur Doddi Boga ... Hljómsveitin Gal í Leo .. nafn hljómsveitarinnar „Gal í Leo“ hljómar bæði kunnuglega og ekki. Liðsmenn sveitarinnar eru þó allir gamalreyndir í hettunni. Þar fer fremstur í flokki Sævar Sverrisson. Hann hefur upp á síðkastið verið á- berandi í músíkmyndböndum. Hann söng m.a. í myndbandi sem hljóm- sveitin Óvænt ánægja gerði fyrir Ung- lingaathvarf Rauða krossins. Það lag Langi Seli og Skuggarnir með breiðskífu í haust .. rokkabilly-sveitin Langi Seli og Skuggarnir hefur yfirgefið útgáfufyrir- tæki Sykurmolanna, Smekkieysu, og fært sig undir merki Skífunnar. Lög Langa Sela og Skugganna, s.s. „Kondinentalinn" og „Breiðholtsbúgí11, hafa notið vinsælda hjá útvarpsstöðv- um. Vinsældirnar skerðast tæplega við tilfærsluna. Jón Ólafsson, eigandi Skífunnar, er nefnilega aðaleigandi út- varpsstöðvanna Bylgjunnar og Stjörn- unnar og sjónvarpsstöðvanna Stöðv 2 og Sýnar. Breiðskífa með Lang Sela og Skuggunum er væntane» með haustinu... Bubbi átti 10 ára rokkafm#1' 17. júní sl. .. Bubbi Morthens hefure'nn'®?d- sig um set. Hann var samningsb^ inn Geisla (Gramminu) en hefu[ ^ sig yfir til Steina hf. Fyrir brag6'® niður sérstök hátíðarútgáfa á ny^ og gömlum lögum með Bubba | um „afmælispakka11. Pakkinn a 1 ,f koma út 17. júní er leið. Þá voru frá útkomu fyrstu plötu BiJbba, - ^ bjarnarblús11. I sárabætur gre' f Steinar hf. Bubba tæpar 2 n'iHj°n|' fyrir að færa sig á milli fyrirtaekja ^ Þessi upphæð, sem Bubbi fék undirskrift samningsins við ®te'nLjS- var þó ekki endilega besta a^ gjöfin á 10 ára músíkferils-a . rokkstjörnunnar. Besta gjöfin k° ^ þátttakendum í skoðanakönnun Hemmi Gunn stóð fyrir á ve9urnnJ,að varpsins í vor. j henni var k hvaða skemmtikraft sjónvarpse endur vildu helst fá á skjáinn- ^ staðan varð þessi: ^'nS*jbbi skemmtikraftur ársins 1990 er . Morthens. Er hægt aö fá betri a j isgjöf á 10 ára starfsafm skemmtiþjónustunni?... .. hljómsveitin Sirkus vareinn ^ í skemmtikrafturinn á útihátj _ ^ Reykjavík og Hafnarfirði 1?- tunhafði hygli vakti að hljómsveitinni ^ bæst góður liðsauki, undra ^ hljómborðsleikari. Sá er kunn músíklífi Hafnarfjarðar og hei' harður Björnsson... 56 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.