Kyndill - 01.12.1932, Side 5

Kyndill - 01.12.1932, Side 5
Kyndill Bagnhelðnr Jónsdóttlr Gerir pú þitt ? Bönnin enu að ljúka skriflegu prófi í sögu og keppast við af öllum mætti. Ég lit á andlitin eitt af öðm. Þau eru misjafnlega fríð, og ekki öl,l jafnsælileg, en út úr hverju andliti skín von og prá og lönigun til að njóta lífsins. 'Mér verður uindarlega þuingit í skapi, þegar ég hugsa uim, að nú eru þessi börn að kveðja skólann fyrir fullt °g alilt Oig segja skilið við bernskuna. Ég veit, að skólinn hefir ekki verið þeim það, sem Éann á a'ð vera og gæti verið. Fátt er eins og það ætti ®ð vera. En hann hefiir þó verið mörgum ofurlítið skjól. Ég veit, að miaxgir kennaranina finna til þess, að skólinn á að vera böriniuinuim eins og annað heimiiliii, :ag í honiuim á algert jafnrétti að ríkja. Hér sitja þau hlið við hlið við sörau aðstöðu, börm- sem eiga heima í skrautlegum húsakynnum og klæða sig á imiorgniana upp úr dúnmjúkum rúmum, og hin, sem eiga athvarf i einhverju skotimiu í óvistlegum kjallara. Það má vera, að þetta fárra stunda jafnrétti geri 147

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.