Kyndill - 01.12.1932, Side 10

Kyndill - 01.12.1932, Side 10
Kyndill Hvítu mýsnar háöir að jafnaði óumflýjanlega til styrjalda, sem veröa því ægáJegri, sem menningii og vísindum fer meira fram, því að alit, sem hugiir og hendur skapa, er tekdð í þjónustu auðvaldsiins á ófriðartímum. Þessar styrj- aldir sýna ljóslega mótsetningarnar innan auðvalds- skápulagisins. En það eru líka stríð af öðru tagi, sem eiga rætur síraar í rikjandi skipulagi, stéttastríðón, stríð anðstjómanna við atvinniulausa og sívaxandi öreigastétt. Og danðadómuniinn yfir auðvaldinu liggur fyrst og fiiemist í þvi, að það skortir möguleika til þess að stjóma svo, að ekkii komi í andstöðu við hagsntuni verkalýðsins. Af þeinri rót spretta allar öreigauppreisnir í auðvaldslöndunum. Og alilar vonir auðvaldsins um að sigra hina „sociali'sfeku" uppreisn verka'lýðsins eru tál- vowir vegna þess, að hún verður ekki kveðin rúður, nema með því að fullnægja takmarki hennar: Afnátni rikjandi sk&pul&gs og uppbyggingu ffsocialism(tns“. — Islendingar hafa ekki veiið ófriðarþjóð í nútimamerk- áingu þess orðs. Þeir þekkja því ekki eins vel og margt- ar aðrar þjóðir hina maiigþættu bölvun ófriðaiins. Af' Ieáðingar síðasta heimsófráðar komu að vísu ná'ður á Islendingum, en höfðu þó að eins óbein áhrif í lífi þjóðariunar. En nú befir ísienzka „ríkisvaldið" rofið stéttafriðinn með stofnun „Hvítu hersveiitarinnar", seui á|n efa verður til þess að leysa úr læðingi þau öf.1, sem banvæn munu reynast auðvaldimu sjálfu og skipulagi þess. Er hér á skopiegan hátt og heimildariaust frami' kværnt eitt af innilegustu áhugamálum Qialdsbroddatina í Reykjavik. Tvívegis áður hefir íhaldið af mikhi kapp1 152

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.