Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 13

Kyndill - 01.12.1932, Blaðsíða 13
Hvitu mýsnar Kyndill Atvlkln hjálpa Ihaldinn Aiið 1930 hótaði Ásgeir Ásgeirssom, klofninigi í Fraim- sóknarflokknum, ef pá'verandi ríkisstjóm (Tr. Þ., J. J. og E. Á.) beygðá sdg ekki í íslandsbankamállimiu. Sú hótun nægðá ttl pes.s að tryggja íhaldinu meiri hluta í því máli. Þetta var byrjunin að peirri þjónkun Ásgeirs Ásgeárssomar við íhaldið, sem leitt hefir til þess, að hamn nú veitir forstöðu ráðuneyti, sem í hafa setáð Magnús Guðmundssion og Ólafur Thors. Svo athafna- lítáll hefir Ásgeir Ásgeirssom verið í stjórninni, að ekki verður betur iséð en hanm> sé þar eimvörðungu sem leppur íhaldismiemnskumnar í landiinu eða eins konar „fríholt" milli tveggja amidstæðnii í þjóðfélaginu, bænda og reykviskra auðborgara. Og verður nú ekld gerður gxednarmunur á Framisókniarflokknum og íhaldsflokkn- trm, þar sem óhæfuverk stjórnarvaldanna virðist unnin i bróðurlegri samvinnu beggja flokka. Fölsknleg kanplækkunartilrann Flestum sanngjörnum mönnum mun hafa þótt það hámarik ósvífniimnar, þegar íhaldið í bæjarstjórn Reykja- víkttr ákvað að lækka kaup verkamaínna í atviminubóta- viinnunni um nær því þriðjung. Engum gat komið ver kauplækkun en þeim, sem sikorti mikið á að hafa laujn i samnæmi við þarfir siinar. Margir menn í Reykjavík, sem starfa hjá bæmuim, þ. á. m. borgarstjórinn, hafa langt fyrir ofan þurftarlaun. Við slíka menn var ekki 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.