Kyndill - 01.12.1932, Side 15

Kyndill - 01.12.1932, Side 15
Hvitu mýsnar KyndiLI simi, eítir að hafa anisbeitt lögnegluvaldinu móti verka- lýðnum og með þvi valdið óeirðum og m-eiðingum. Yflrvðldln ðttast verk sfn Bo-ðar {>eirra viðburða, sem gerðust 9. nóv. urðu til (>ess að sfcapa hjá yfirvölduim íhaldsins ótta við verkin, er þau höfðu sjálf fraimið. Dómur veruileikans hafði 'nú gengið yfir d ra'ninsigra íhaldsmanna og breytt þeim í ósigra. Með sterkum baráttuvilja og órjúfandi trú á máltt samtaka sinna, hraitt alþýðan af höndum sér fólskuilegustu sveltátillraujninn'i, sem henni hefir verið feýnid í þúsund ár af imnlendum valdhöfum. Árið 1932, tmesta eymdaránið í seinni tíma sögu þjóðarinnar, er notað af yfirvöldunuim til þess að gera þessa hatrö'mtu á/rás á launakjör verkialýðsins, sem hefir hlotið það hluitskipti, að berjast við bjargarskort á árinu. Allar á- skoranir og bænaiskrár, sem samþykktar hafa verið og fluttar táil yfirvaldanma urn að draga úr böli aitviinnuj- leysiisins, hafa verið kveðnar niður með fjáirleysissón. Minnir þessi barátta alþýðunmar við staTblind og úr- ræðalaus en ósvífin yfirvöld á svartasta niðurlægingar- tímabilið í eögu íslendinga, þegar þjóðin varð að lifa á' náðarmolum danskra yfirvalda. Er þó þetta síðana niiðurlægingartimabiil sýnu verra, því rætur þess liggja i landinu sjálfu og hafa skotið frjóöngum fyrir glæp- samlegt stjórnarfar innilendra valdhafa. MaTgir munu hafa freistaist til þess að trúa því, að aðgerðaieysj stjómarvaldainna í atvfiitrmimáiunum væri fremur afleið- 157

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.