Kyndill - 01.12.1932, Page 17

Kyndill - 01.12.1932, Page 17
Hvítu mýsnar Kyndill „Hvíta heri:nn“, hefir {>aö bori'ð sáralítirin áranguT. Að «inis örfáir imenin hafa leitt yfir sitg þá ógæfu, að gerast. leigiuþý „ríkisvaldsms" gegn sinni eigin stétt. EJm í sam- bandi við herbrask auðborgaranna í Reykjavik hefir það gerzt sögulegt, að fulltrúar bændanna í „Fram- sókniar“-flokknu:m, sem 1924 börðuist í möfni umbjóðenda siinna á imóti ríkislögreglufruiinvarpi Jóns Magnússonar, hafa nú tekið upp hanzkann fyrir „Hvíta herinn". Er sliikt að vísu eðliileg aflieiðing af þeiirni stjómmálaspiH- ingu, að bænda-„fulltrúarnir“ í „Framsókn“ hafa gengið fná stefniu alþýðu í sveituim og Leiðst til þess að stofna ráðuneytii með kolsvartasta íhaldinu í Reykjavík. En. hvaða aifstöðu taka bændur til þess flokks, sem við síðustu alþiingiskosningar (1931) lagði aðaláherzluna á andístöðu sína við ihaldið og Reykjavíkurvaidið, en hefir nú valið Magnus Guðmuuidsson og Ólaf Thors hvern á eftálr öðrum yfir dómsmálin og réttarfarið í landinu? Spurningu þesisari mun sveita-alþýðan svara vdið næstu kosningar. Því imun ekki verða trúað að ó- reyndu, að sú fyrixMtning, sem bændur sýndu ríkis- lögregiuhugmynd J. M. 1924, sé nú snúin upp í siamúð imeð „Hvítu hersveiiti’nni", sem starfrækt er án lagalegrar og siðferðilegrar heintiildar af hinu raunverulega Reykja- víkunvaldi, sem felst í dnottnunargih:ni fjárglæfxamann- annia yfir lífi og sjálfsákvörðunarrétti almenmimgs á lslandi. Gleggsti vottur þeirrar andúðar, sem „Hvíta hexsveit- hefir á sér, er það, að' i hana hafa fáir fengizt aðrir en misindismenin. Margir þeirra eru sekir við 159

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.