Kyndill - 01.12.1932, Síða 18

Kyndill - 01.12.1932, Síða 18
iKyndill Hvítu mýsnar Jéttvísina og á ýmsan hátt bnotlegir við lög landsiins. .! „Hvítu hersveitinni“ speglast dæmalausasta réttar- faiúð í veröldinni, þar sem sakamenn og siðferðiiJegir undirmálsmenn eru settir í þjónustu réttarfarsins og fá að launum það sektarfé, sem þeir sjálfir hafa verið dærndir til að gneiða hinu opinbera fyrir lögbrot og glæpi. HvaO vll]a þeir? Ihaldsblöðin hafa neynt að koma þvi inn í meðvitund .aimennings, að ríkisherinn eigi ekki að nota í vinntur deálum. Slikt er auðvitað hreiuræktuð bleklíing. öl'lum er það ljóst, að hér kotma ekki fyrir þær deilur, sean évenjulegan lögneglusityrk þarf til að kveða niður, nema yfirvöldin beiti valdii sínu í kaupdeilum. Blekking í- haldsblaðanna um að ekki eigi að nota „Hvíta herinn" í vlnnudidlum er því auðsæ og notuð í þeim tilgangi <að draga úr andúð almennings á herbraskinu, enda hafa forsprakkamÍT orðið að véla menin í „herinn" með því loforði, að hann yrði hlutlaus í deilurn við verka- mienn. En slik loforð eiu fánýt og verða suikin eins og Loforð íhaldsflokksi'ns í kjördæmaskipunarmáliniL Og nærtækasta sönnunin fyrir því, að „Hvíti herinn" er -stofnaður gegn alþýðusamtökunum, er það, að hann er 6ettur á laggimar á sama tíma sem auðvaldið bíður ósijguir í kjaupdeilu við verkamenn. Sama átti sér stað áirið 1924. Ríkiisiögreglufmmvarp Jóns Magnússonor er flutt á alþingi skömmu eftir að Reykjavíkurvaldið, 160

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.