Kyndill - 01.12.1932, Side 26

Kyndill - 01.12.1932, Side 26
Kyndill Hallgrímur eltur frekju þarf til a& ætlast til„ að nokkur taki harrn alvarlega. IL Ég held stuuduim., að H. J. sé ekki sjálfrátt. Hann er svo umdarlega Iaginn á að láta allt verða sér til skammar. Jafnvel þótt ég ætli að hlífa honum í dn~ hverju, kemur pað fyrir ekki. Hann er pangað til að, að ég ney'ðáist til að gena bera blygðun hans. I fyrstu greim sinni bar hann grimniiilega á móti pvi. að öll auðæfi yrðu til fyrir vinnu. Ég tók pái i hann, svo að í inæstu grein sló hann undan og sagðist hafa meiint fyrir vinnu eingöngu> en pað þyrfti fleira til, t. d. efnið, og þurfti ekki greindan mann tiil að finna pað. JaÆnframt nefndi hann nokkrar tegundir auðæfa, sero væru til orðnar án vinnu, en allt var það vitleysa, eins og seiinna mium sýnt. Ég leit svo á, að H. J. sæi sjáifur hve iéleg vöm þetta var, en héldi því þó fram tíl þess að draga mestu sáriindin úr ósigri sínmim, og af þvi að óg vóissíí hve bágt uppblásnir og grunnfærir hrokagikkir eiga með aö vlðurkenna að þeir hafi hlaupið á sig, þótt þeir svo finni það sjálfir, þá lét ég mér mægja cð svara því lil, að H. J. viðurkenndi nú að vinnu þyrfti tíl að skapa auðæfin, en gat ekki verið að tæta þessa litlru nektarskýlu hians í sumdur. En vesalings H. J. bar ekki gæfu til að unna sjálfum sér þessarar litlu linkindar. Hann rís öfugur upp í síðustu grein sinni, bregður mér umt fölsuin í þessu sambandi og segir, að visit verðl suim auðæfi til án vinnu. Get ég þá ekki 168 (

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.