Kyndill - 01.12.1932, Síða 30

Kyndill - 01.12.1932, Síða 30
Kyndill Hallgrímur eltur ekki að ófyrirsynju, að þeir hafa sett aukna pekkingu á stefnuskrá sína, að því er H. J. segir. IV. Risið er ekki lágt á H. J., þegar hann fer að svara spurningum mínium, þeim sem ég er þrisvar búinn að biðja um svar við, af þvi að ég álít þær skipta mikliit máli í deilu um skiptiingu arðsims. Menin skyldu ætla, að hann ha.fi haft tíma til að hugsa svörin, og getur meina en verið, að hann hafi hugsað um þau, en — eáns og stendur í vísunni — „það er bara ómögulegt að sjá". Fyrstu spurnöngunni svarar hann þannig: „Ég hygg, að útgerð gæti blessast vetl í höndum stétt- arfélaga þeirra, sem að henni starfa sem emkajgrir^ tœkl, pelrra, enda þótt „Stakks“-útgerðin færi á höf- uðið." Hér 'kemur það skýiít i, Ijós, að H. J. telur það ekki fortakslaxisa sönnurii um óframkvæmanleik einhvers, aið fyrsta tílraumin lániast ekki. Ég er á sama máli. En skyldi þá vera óhugsandá, að sitthvað af stefnnimálum okkar jafnaðarmanna sé vel framkvæmanJegt, þótt tíl- Jláunir í þá átt kunná eimhvers staðar að hafa misi- heppnast? í öðru lagi viðurkennir H. J. að útgerð muni geta „blessast vel í hönduim stéttarfélaga ]>eÍTTa, sem að henni staxfa“, og játar harnin, málsvari auðvaJdsstefn- unnar, þar með, að fœrt sé að pjóðtujta sjáuarútveginn, Reyndar setur 'na:rr> það skilyrði, að útgerð stéttarfélag^- 172

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.