Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 43

Kyndill - 01.12.1932, Qupperneq 43
Kyndill Páll postuli og Stalin. Þegtar vér vomim hjá yður, buðum vér yður: Ef ein- hver vill ck.ki v'inna, þá á hann Ireldur ekki að fá að eta. Pájl posUili í síðara bréfi til Þessalonilcumanna, 3. kap. 10. v. Fyrsta boðorð Stalins virðist nú orðið vera: Vinna — og aftur viinna. Hver, sam ekki vinnur, fær ekki kaup. Qg hver, sem ekki fær kaup, fær ekki mat. Svonia er nú ástandiö í hi.nu sæluríka Ráðstjórnari- Rússilandi. Sigljffðingirr, blað Sjálfstæðis- mannafélags Siglufjarðar, 12. sept. 1931, 1. bls. 2. dálki. Hér þarf engra skýrihga við. ,,Sjálfstæöismanna“- blaðið hneykslast miast á því; í stjórnboðun StaJins, sem er í nánustu samræmi við kenningu eins af máttajv stólpum og brautryðjeinidum kristinnar trúar. Kristiri- dóminn má' ekki framkvæma í daglegu athafnalífi Hvers vegna? 185

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.