Kyndill - 01.03.1933, Side 7

Kyndill - 01.03.1933, Side 7
Kyndill ^rui Stlórnarskráin Agústsson. Og ihðldið Stjórnarskrárbreytingin, sem samþykkt var á síðasta alþingi, er sérstakt gleðiefni öllu ungu fólk'i' í landinu. Með henni er stigið merkilegt spor í áttina að full- komnu stjórnarfarslegu jafnrétti æskulýðs og fátækr- ar alþýðu við aðra borgara þjóðfélagsins, þar sem í henni felst rýmkun á kosningaraldri niður í 21 ár og réttindamissir vegna fátæktar og erfiðra lífskjara er felldur burt. En þessi réttarbót hefir ekki náðst baráttulaust, ekki fremur en aðrar umbætur, er miðað hafa til stuðnings hinum umkomuminni þjóðfélagsþegnum. Er nú vel til fallið að líta um öxl og skyggnast eftir því, hvar í fylk- ingu þeir menn hafa staðið, sem drýgstan hlut eiga' í að þessi málalok hafa náðst. Mér er það glöggt í minni, þegar formaður Alþýðu- flokksins, Jón Baldvinsson, flutti fyrstur manna þessar réttindakröfur æsku og alþýðu á alþingi. Ærið kaldar voru þær viðtökur, sem málið fékk hjá íhaldinu. Ekki var það þó drepið hljóðalaust. Ihaldsmönnunum — sumir þeirra eru nú æðstu menn Sjálfstæðisflokksins svonefnda — þótti sér ekki annað sæma en lýsa yfir 1 1

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.