Kyndill - 01.03.1933, Side 9

Kyndill - 01.03.1933, Side 9
Stjórnarskráin og íhaldið Kyndill ist íhaldið til að ljá málinu fylgi, og má vænta að það þori ekki að ganga frá því aftur. Ekki verður um það villzt, í hvaða fylkingararmi þeir menn stóðu, sem báru hita og þunga baráttunnar fyrir þessu réttindamáli æskulýðs og efnaleysingja. Peir stóðu í sveitum alþýðusamtakanna. En íhaldið lagðist á móti — meðan það þorði. I framtíðinni er alveg sérstök ástæða fyrir æskulýð landsins að fylkja sér um Alþýðuflokkinn og stuðla eftir mætti að kosningu mannanna, sem seint og snemma hafa barizt fyrir því, að æskumenn fengju réttindi þjóð- félagsþegnsins um leið og skyldurnar væru á hann lagðar.

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.