Kyndill - 01.03.1933, Síða 10

Kyndill - 01.03.1933, Síða 10
Kyndill Sigarður Einarsson Nazismlnn og forráðamennirnir Ég veit varla á hverju ég á að byrja. Efnið hrúgast upp fyrir framan mig, atburður ofan á atburð með beljandi hraða, eins og kvikmyndum skifti á tjaldi. 1 pessum hröðu átökum fossa pungir straumar af fjár- magni, viðskiftahagsmunum, — risavaxnar gróðavonir, valdagræðgi, særður metnaður, hefnigirni og grimd. Og inn í pessa póiitísku hringiðu vefast enn ný öfl’, fákæn trú, misskilin ættjarðarást, og örvænting stór- kostlegs fjölda af miðstétt og borgurum Þýzkalands, sem í 14 ár hafa ekki séð fram úr erfiðleikum sínum, en muna betri daga og prá pá eins og björgun, meó skelfingu drukknandi manns. Hvernig eigum við nú að fara að pví í stuttu máli að greiða pessa práðu, pangað til við komum auga á hin stýrandi öfl og markmið peirra. Þá fyrst er létt verk og ljóst að gera sér grein fyrir átökum og aðferðum. F>að heitir bylting pegar ríkjandi pjóðskipulagi er velt um koll af nýjum valdaaðila, sem gróið hefir upp innan vébanda pess, og sem er nógu sterkur til pess að mola niður ríkjandi réttargrundvöll og setja annan í staðinn, setja ný lög samkvæmt sínum sérstöku mark- 4

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.